Úrval - 01.08.1955, Page 28

Úrval - 01.08.1955, Page 28
26 •tfRVAL þar uppi frægur draumaskýr- ráðningar hans á öðrum draum- andi, sem hét Chou Hsuan. Það um. Var hann þá eitt sinn kom oft fyrir, að fólk gerði sér spurður að því, hvort einu gildi það til gamans, að segja hon- hvort draumar séu sannir eða um tilbúna drauma. Svo undar- upplognir. „Já, það skiptir ekki lega brá þó oft við, að ráðn- máli,“ sagði hann, „því að sann- ingar hans á þeim draumum ir draumar og tilbúnir eru hvor- reyndust jafnáreiðanlegar og irtveggja sálarfóstur.“ o-o-o Austurríki endurheimtir sjálfstæði sitt. Grein úr „Vi“, eftir Brimo Kreisky. Bruno Kroisky er aðstoðarutanríkisráðherra Austurríkis. Iiann skrifaði pessa grein fyrir sœnska blaðið „Vi“. Kreisky var land- flótta á stríðsárunum. Fékk hann hœli í Svíþjóð og meðan hann dváldi þar starfað hann hjá sœnsku samvinnufélögunum. Kreisky er áhrifamaður í austurrískum stjórnmálum og tók þátt í samn- ingunum um sjálfstœði Austurríkis. MEÐ undirskrift austurrísku friðarsamninganna hefur heimurinn orðið einu deilumál- inu fátækari. Austurríkismálin hafa alla tíð haft sérstöðu meðal þeirra vandamála, sem beðið hafa lausnar eftir styrjöldina. Eftir hrun þriðja ríkisins var Austur- ríki hernumið, en augljóst var, að það var í upphafi ætlun sig- urvegaranna, að hernámið yrði skammvinnt. En brátt tóku and- stæðurnar milli austurs og vest- urs að vaxa og Austurríki dróst inn í deilurnar. Það var ekki af löngun í landvinninga, að her- námsliðin þráuðust við að fara — og heldur ekki af tortryggni í garð Austurríkis. Landið varð einskonar veð eða pantur, sem báðir aðilar héldu vegna tor- tryggninnar í garð hvors ann- ars — og jafnframt einkar næm vog á andrúmsloftið í al- þjóðamálum. Á pant er aldrei litið sem varanlega eign. Eðli sínu sam- kvæmt hlýtur hann fyrr eða síðar að verða innleystur. Af ástæðum, sem ef til vill komu Austurríki sjálfu lítið eða ekk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.