Úrval - 01.08.1955, Page 28
26
•tfRVAL
þar uppi frægur draumaskýr- ráðningar hans á öðrum draum-
andi, sem hét Chou Hsuan. Það um. Var hann þá eitt sinn
kom oft fyrir, að fólk gerði sér spurður að því, hvort einu gildi
það til gamans, að segja hon- hvort draumar séu sannir eða
um tilbúna drauma. Svo undar- upplognir. „Já, það skiptir ekki
lega brá þó oft við, að ráðn- máli,“ sagði hann, „því að sann-
ingar hans á þeim draumum ir draumar og tilbúnir eru hvor-
reyndust jafnáreiðanlegar og irtveggja sálarfóstur.“
o-o-o
Austurríki endurheimtir sjálfstæði sitt.
Grein úr „Vi“,
eftir Brimo Kreisky.
Bruno Kroisky er aðstoðarutanríkisráðherra Austurríkis. Iiann
skrifaði pessa grein fyrir sœnska blaðið „Vi“. Kreisky var land-
flótta á stríðsárunum. Fékk hann hœli í Svíþjóð og meðan hann
dváldi þar starfað hann hjá sœnsku samvinnufélögunum. Kreisky
er áhrifamaður í austurrískum stjórnmálum og tók þátt í samn-
ingunum um sjálfstœði Austurríkis.
MEÐ undirskrift austurrísku
friðarsamninganna hefur
heimurinn orðið einu deilumál-
inu fátækari.
Austurríkismálin hafa alla tíð
haft sérstöðu meðal þeirra
vandamála, sem beðið hafa
lausnar eftir styrjöldina. Eftir
hrun þriðja ríkisins var Austur-
ríki hernumið, en augljóst var,
að það var í upphafi ætlun sig-
urvegaranna, að hernámið yrði
skammvinnt. En brátt tóku and-
stæðurnar milli austurs og vest-
urs að vaxa og Austurríki dróst
inn í deilurnar. Það var ekki
af löngun í landvinninga, að her-
námsliðin þráuðust við að fara
— og heldur ekki af tortryggni
í garð Austurríkis. Landið varð
einskonar veð eða pantur, sem
báðir aðilar héldu vegna tor-
tryggninnar í garð hvors ann-
ars — og jafnframt einkar
næm vog á andrúmsloftið í al-
þjóðamálum.
Á pant er aldrei litið sem
varanlega eign. Eðli sínu sam-
kvæmt hlýtur hann fyrr eða
síðar að verða innleystur. Af
ástæðum, sem ef til vill komu
Austurríki sjálfu lítið eða ekk-