Úrval - 01.08.1955, Page 30

Úrval - 01.08.1955, Page 30
28 ÚRVAL byggist á. Lausn, sem fæli ekki í sér brottflutning allra her- námsliðanna af austurrísku landi, var engin lausn. Undir hvaða jrfirskyni sem erlendur her yrði kyrr í landi okkar, mundi hann verða misklíðarefni, sem aðeins hefði í för með sér ógæfu, undir eins og ástandið í alþjóðamálum versnaði. Ef til þess kæmi, að andstæðurnar mögnuðust skyndilega að nýju (möguleiki, sem ekki þýðir að loka augunum fyrir, þótt við á hinn bóginn vonum að hann verði aldrei að veruleika) — þá royndu hinir friðsælu bústaðir hernámsliðanna á augabragði breytast í uggvænlegar herbúð- ir, og návist þeirra mundi enn einu sinni verða ógnun við ein- ingu landsins. Við höfum hvorki tök á né löngun til að breyta gangi heimsmálanna. Við vitum að- eins, að frjálst Austurríki getur hvorugri stórveldablökkinni orðið til hags eða tjóns, eins og styrkleikahlutföllunum er nú háttað. Af sárri reynslu vitum við, að tryggingin fyrir frelsi lands vors og sjálfstæði er undir því komið, að friður haldist í Evr- ópu. Þetta er svo sjálfsagður hlutur, að maður mundi blygð- ast sín fyrir að hafa orð á hon- um, ef ekki væri þannig ástatt, að hið sama á við um að minnsta kosti sex önnur lönd í Evrópu. Ekki má heldur gleyma legu Austurríkis. Að sjálfsögðu verð- ur öryggi Austurríkis aldrei tryggt í heimi þar sem ríkir öryggisleysi. En ekki þarf ann- að en líta á landakortið til að sannfærast um, að þær landa- mæratryggingar, sem við sækj- umst eftir, vega þungt á met- unum. Það er hyggilegt fyrir þann, sem leggja vill hina stóru hönd sína á þennan við'kvæma blett jarðarinnar, að hugsa sig um tvisvar. Því að eitt van- hugsað skref gæti tendrað það alheimsbál, sem enginn gæti séð fyrir hverjar afleiðingar fengi. Austurríki átti ekki um það að velja að vera hlutiaust eða ganga í aðra hvora hernaðar- blökkina. Valfrelsi þess var mjög takmarkað: annað hvort status quo (óbreytt ástand) eða hlutleysi. En var status quo í rauninni ekki óvirkt hlutleysi, hlutleysi í krafti hernáms ? Ekki var því nema um eitt að velja fyrir þjóð, sem vill að svo miklu leyti sem unnt er ráða örlögum sínum sjálf. Það hlutleysi, sem við höfum lýst yfir, veitir okk- ur rétt og möguleika til að krefjast endurgjalds: trygging- ar fyrir sjálfstæði og friðhelgi Austurríkis. Inntak hlutleysis vors mun- um við sjáifir ákveða. Hlutleysi Austurríkis verður að því leyti líkt eða ólíkt hlutleysi Sviss eða Svíþjóðar, sem þessi ríki eru í landfræðileyu og sögulegu til- liti lík eða ólík Austurríki. Sögu- þróunin mun ráða mestu um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.