Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 31

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 31
AUSTURRÍKI BNDURHEIMTIR SJÁLPSTÆÐI SITT 29 það hvers eðlis hlutleysi Aust- urríkis verður í framtíðinni. Eitt er víst: Austurríki mun vinna að því að fá upptöku í Sameinuðu þjóðirnar — að því leyti verður hlutleysi þess frá- brugðið hlutleysi Sviss. Vissu- lega eru þegar uppi óttaslegn- ar raddir, sem vara við þeim erfiðleikum, er muni mæta okk- ur þegar við verðum að taka afstöðu til deilumála innan Sam- einuðu þjóðanna. Því skal ekki neitað, að margir erfiðleikar munu verða á vegi hlutlauss Austurríkis á mörkum austurs og vesturs. En hlutleysi er ekki sama og aðgerðarleysi, og þeir erfiðleikar, sem fylgja kunna aðild að S. þ. munu ekki vega jafnþungt á metunum og það öryggi, sem því fylgir að vera aðili að þessum stærstu og víðtækustu samtökum þjóða heimsins. Við höfum lært af biturri reynslu undanfarinn áratug, við vitum hve haldlitlir alþjóða- samningar geta verið, og við horfum fram á við með ærlega fenginni efagirni. En við höf- um nægilega mikla trú á innra mætti þjóðarinnar til þess að við látum ekki þá ofboðslegu skelf- ingu ná tökum á okkur, sem stundum knýr menn „til sjálfs- morðs af ótta við dauðann.“ Auglýsing. Brezki fjármálamaðurinn Sir James Henderson segir frá þvi, að hann hafi keypt eina flösku af whisky í New York. Áfast- ur við flöskuna var miði sem á stóð letrað: Ur þvi að þér getið ekki neitað yður um að drekka, hví þá ekki að opna vínstofu á heimili yðar? Þér verðið eini við- skiptavinurinn og þurfið því ekki að kaupa vínsöluleyfi. Látið konuna yðar fá 55 dollara til að kaupa einn kassa af whisky. 1 einum kassa eru 240 sjússar. Kaupiö svo allt vín, sem þér drekkið, af konunni yðar fyrir 60 cent sjússinn, og eftir tólf daga, þegar kassinn er búinn, hefur konan yðar í höndum 89 dollara til að leggja í banka og 55 dollara fyrir nýjurn whiskykassa til að halda verzlunni gangandi. Ef þér lifið í tíu ár og haldið áfram að kaupa allt sem þér drekkið af konunni yðar og dettið síðan dauður niður, mun ekkjan yðar eiga 27.085,47 dollara i banka ■— sem nægir til að koma yður sómasamlega í gröfina, ala upp börnin ykkar, standa straum af vöxtum og afborgunum af húsinu, giftast reglumanni og gleyma því að hún hafi nokkurn tima þekkt yður. — Daily Telegraph.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.