Úrval - 01.08.1955, Síða 33

Úrval - 01.08.1955, Síða 33
TIL PRÖFS 1 LÆKNISFRÆÐI 31 Ing komi til á stundinni. En munnlega prófið er eins og dómsdagur. Rangt svar, ófull- nægjandi skvring — og reiði guðanna skellur á manni eins og þrumuveður. Ef maður tapar sér, þá er úti um mann. Eitt víxlspor leiðir af sér annað, og í lok yfirheyrslunnar snýst hug- urinn eins og snælda. Þannig fór fyrir veslings Harris. Eftix að hafa gatað á nokkrum spurn- ingum stóð hann eins og glópur og kom ekki upp neinu orði af viti. Prófessorinn ákvað að koma honum á strikið með ein- faldri spurningu og rétti hon- Tim brjóstbein, sem holazt hafði vegna þrýstings frá útvíkkaðri slagæð. „Jæja, góðurinn," sagði prófessorinn, „hvað haldið þér að hafi valdið því að beinið hol- aðist?“ Prófessorinn ætlaðist til þess að hann svaraði einfaldlega með orðinu „þrýstingur“, en Harris starði mállaus á beinið, algerlega tómur í kollinum. Pró- fessorinn andvarpaði en var þó ekki af baki dottinn. Hann tók af sér lonjetturnar, benti á förin beggja megin á nefinu og sagði: „Nú, en þetta, hvað hefur vald- ið þessu?“ Það var eins og allt í einu kviknaði ljós í kolli Harris. Söðulnef . . . hann sá fyrir sér mynd í kennslubókinni í skurðlækningum . . . „Með- fæddur sýfilis,“ svaraði hann ákveðinn. Mér var vísað inn í biðstofu. Þar voru nokkrir baklausir stól- ar, tréborð og einn gluggi, sem ekki var hægt að opna, alveg eins og í fangaklefa. Þar inni sátu sex prófsveinar frá öðrum spítölum, allir í sínu bezta pússi. Mátti sjá hér fulltrúa fyrir all- ar þær manngerðir, sem fyrir- finnast í biðsölum þar sem menn bíða eftir yfirheyrslu. Þarna sat kæruleysinginn og ruggaði sér áhyggjulaus á stólnum með fæturna uppi á borðinu svo að lýsti af ljósgulum sokk- unum niður undan dökk- bláum buxunum. Hann var niðursokkinn í að lesa íþrótta- síðuna í „Express“. Við hlið hans sat sá taugaóstyrki; hann sat fremst á stólsetunni, nagaði boðskortið sitt og hrökk í kút í hvert skipti sem hurðin var opnuð. Þarna var líka kúrist- inn, sem blaðaði í lúnum bók- um sínum eins og hann væri að kveðja kæran ástvin í hinzta sinn og andspænis honum sat fallistinn og horfði á allt og alla með heimsborgaralegu ró- lyndi samkvæmisljósmyndarans. Hann átti bersýnilega svo langa prófreynslu að baki sér, að eitt munnlegt próf voru smámunir á dagskrá hans. Hann stóð geispandi við gluggann og lifn- aði ekki yfir honum nema þegar hann kom auga á gæzlumann- inn, sem hann þekkti af langri og góðri kynningu. „Hvernig hefur gengið í þetta skipti?“ spurði gæzlumaðurinn vingjarnlega. „Ekki sem verst, William, ekki sem verst. Aðra spurning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.