Úrval - 01.08.1955, Síða 37

Úrval - 01.08.1955, Síða 37
TIL PRÓFS 1 LÆKNISFRÆÐI 35 spyrjandi upp. Mér var innan- brjósts eins og fanga, sern heyr- ir slagbrandinum skotið frá af- tökuklefanum. „Ég efast um að þér sæjuð það þá,“ sagði undrunarsvipur- inn og þurkkaði sér um augun. „Dýrið vegur hundrað grömm. En nú verðum við að halda á- fram. Hvað gerið þér við háls- bólgu?“ „Ég set sjúklinginn á súlfa- kúr.“ „Alveg rétt.“ „Þar er ég ekki á sama máli, Charles," sagði starfsbróðir hans með áherzlu. „Það er eins og að kála mýflugu með lurk. Ég hef ágætt hálsskolvatn, sem ég hef notað handa sjúklingum mínum árum saman með ágæt- um árangri.“ „Einmitt það?“ sagði undrun- arsvipurinn háðslega. „Ég er nú samt þeirrar skoðunar, að mað- ur eigi að nota nýju lyfin. Mér hefur alltaf tekizt vel með súlf- anílamíð.“ „Lastu það, sem McHugh skrifaði í Clinicál Record í vet- ur?“ spurði sá gildvaxni og barði í borðið. „Auðvitað, George. Og blaða- deilurnar eftir á. En ég held fast við, að maður verður að gera ráð fyrir . . .“ „Ég leyfi mér að vera á ann- arri skoðun . . .“ Orðaskiptin héldu áfram þangað til klukkan hrindi í ann- að sinn og ég reikaði fram og hljóp út á götu. Mér var þungt í skapi. Dagarnir eftir munnlega próf- ið voru hi-æðilegir. Það var eins og þegar maður lendir í alvar- legu slysi. Fyrstu tímana var ég eins og dofinn, gat tæpast gert mér grein fyrir hvað gerzt hafði. Síðan fór ég að efast um að ég stæðist prófið. Vinir mínir reyndu að hughreysta mig með því að segja mér frá svipuðum óhöppum, sem þeir hefðu orðið fyrir og klárað sig þrátt fyrir það. Vonir mínar tóku að glæð- ast á ný. Ég tíndi til það sem mér hafði vel tekizt og úr þess- um veiku þráðum fléttaði ég sigurkranz. Ég gat þó að minnsta kosti rétt upp á lung- anu, hugsaði ég, og ég leysti úr stífkrampaspurningunni . . . og svo gleymdi ég öllu, af kvíð- anum fyrir síðasta prófinu — sjúkdómsgreiningunni. Sjúkdómsgreiningarprófið er sennilega tilviljunarkenndast þeirra allra. Maður getur feng- ið jafneinfalt verkefni og brjóst, sem hvæsir í hlustpípunni eins og bráðinn málmur, en svo get- ur maður líka fengið blátt á- fram óleysanleg verkefni, tilfelíi að því er virðist án nokkurra sjúkdómseinkenna. Tilfellin, sem valin voru til prófsins, voru frá heimangöngu- deildum allra spítalanna í Lond- on og gengu undir gælunafninu „gömlu journalarnir okkar". Þessir sjúklingar höfðu fengið þá bót, sem hægt var að veita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.