Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 46

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL Þetta er síðasti spádómur Nostradamusar um þann hluta sögunnar, sem þegar er liðinn. En spádómar hans náðu lengra fram í tímann. Eftir það, sem rakið hefur verið hér að framan af spádómum hans, er þó lík- lega ekki ráðlegt að rekja þá spádóma! Ég get þó ekki stillt mig um að geta þess, að loka- spádómur hans verður tæpast skilinn öðruvísi en svo, að jörð- in muni farast eftir j j ár! —- Og hana nú! Lífsreynd kona ræðir við unga konu um sambúðarvandamál. YINÁTTA MILLI HJÓNA. Grein úr „Allt“, eftir Karin Juel. VIÐ höfum aldrei verið eins góðir vinir eins og síðan við skildum. Þessi orð ungrar, fráskyldr- ar konu vöktu mig fyrir nokkr- um dögum til alvarlegrar íhug- unar. Þetta samband karls og konu hlýtur að vera algerlega óskiljanlegt öllum þeim, sem afa þá persónulegu reynslu nf skilnaði, að hann sé andleg kvöl og sár sorg. En þessi athugasemd kom r til að hugleiða almennt hvernig ástatt er um vináttuna mnan hjónabandsins. Hjónaband og vinátta — já • K • 1 ‘ I en þetta tvennt er algerlega ó- skylt, segið þið — hjónaband er ást, kynlíf, félagsskapur, sam- starfs, en vinátta í eiginlegri merkingu er hún ekki. En sem viðbót við allt. þetta? Er vin- átta ekki nauðsynleg sem slík? Og gæti hún þó ekki, um fram allt, verið ómetanleg stoð á erf- iðleikastundum, sem alltaf verða í öllum hjónaböndum? Hjón eru makar. Oft foreldr- ar. Stundum vinnufélagar. Tveir elskendur. Eða ef til vill svarnir óvinir, sem vitandi eða óafvit- andi heyja stöðuga baráttu. En vinir — réttir og sléttir vinir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.