Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 61

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 61
HVAÐ FINNST YKKUR UM AÐRAR ÞJÓÐIR? 59 skrifuð voru á blað 14 lýsingar- orð, tvö og tvö gagnstæðrar merkingar, og síðan var fólkið beðið að skrifa undir hvert ein- stakt lýsingarorð þær þjóðir, sem það teldi að lýsingarorðið ætti við. Tafla II sýnir niðurstöð- ur þeirrar skoðanakönnunar. TAFLA i. Þjóðir Verkamenn Bændur geð- ógeS- geð- ógeð- felldar felldar felldar felldar Ameríkum. 9 15 9 11 Belgar . . . 20 3 17 4 Englend. . 15 10 14 5 Gyðingar 2 24 2 16 Júgóslavar 7 13 8 9 Kínverjar 5 20 4 14 Rússar . . 14 11 6 12 Spánverjar 4 19 11 11 Svisslend. 12 9 15 5 Þjóðverjar 0 21 2 19 Varasamt er að draga af þess- um töflum ályktanir um alþjóð- leg viðhorf íbúanna í Nouville. Sumir notuðu landafræðibækur barnanna sinna til að rifja upp þjóðaheiti. Til fyllri skýringar munum við því hér á eftir greina frá þeirri vitneskju, sem við fengum um hugi fólksins af við- tölum við það. Fáir töluðu um Gyðinga að fyrra bragði, en þegar menn voru beðnir að strika út nöfn þjóða, sem þeim væri minnst um gefið, strikuðu margir út Gyð- inga. Ekki var þó hér um eigin- legt gyðingarhatur að ræða. Nokkrir höfðu eignazt Gyðinga fyrir vini í hernum og sögðu, að þeir hefðu verið „eins og ann- að fólk“. Við erum þeirrar skoð- unar, að ef Gyðingar hefðu sezt að í bænum, mundi þeim hafa verið tekið eins og öðrum. Við- horfið til Gyðinga var greini- lega venjubundið. Um skoðanir bæjarbúa á Ameríkumönnum og Rússum var það sérstaklega athyglisvert hve mjög fylgjast að vinveitt afstaða til annarrar þjóðarinn- ar og fjandsamleg afstaða til hinnar. 1 hundraðstölum lítur þetta þannig út: Vinveittir Ameríkumönnum og fjandsamlegir Rússum ..... 34% Fjandsamlegir bæði Ameríku- mönnum og Rússum ......... 34% Vinveittir bæði Ameríkumönn- um og Rússum ............... 7% Fjandsamlegir Ameríkumönn- um og vinveittir Rússum . . 25% Bæjarbúar skiptust þannig um skoðanir í þrjá flokka: (1) Þá sem voru vinveittir Banda- ríkjunum, (2) þá sem voru vin- veittir Rússum, (3) þá sem töldu báðar þjóðir jafnábyrgar ef til ófriðar kæmi. Nokkrir voru þó, sem ekki vildu taka afstöðu, og voru það allajafna þeir, sem aðspurðir kváðust ekki hafa áhuga á stjórnmálum. Að lokum er vert að geta þess, að enda þótt ýmsar þjóðir fái miður vinsamlega dóma hjá íbúum Nouville, þá urðum við yfirleitt ekki varir við sterka andúð í garð útlendinga eða þjóða, nema þá helzt í sambandi við sérstaka atburði. Rótgróið hatur fundum við hvergi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.