Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 65

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 65
SAMANBURÐUR Á EVRÓPSKUM OG AMERlSKUM EIGINKONUM 63 legt jafnrétti er. Amerískar konur hér í borginni virðast þjást af öryggisleysi, rétt eins og tök þeirra á trúnaði eigin- mannsins byggist eingöngu á hárgreiðslu þeirra eða kyn- þokka. Evrópsk eiginkona hugs- ar aftur á móti sem svo: það getur verið að hann sé smáveg- is skotinn í stúlkunni, sem hann borðar með hádegisverð á skrif- stofunni eða dansar við í veizl- unni, en ég er konan hans, með- eigandi hans í því fyrirtæki, sem er okkur báðum meira virði en allt annað í lífinu. Hún get- ur hlegið að alvörulausu daðri hans og tryllist ekki þó að hann hringi til að segja að hann komi seint heim.“ Frönsk kona fyrrverandi fall- hlífarhermanns í bandaríska hernum sagði við mig á heimili sínu: „Það mun vera almennt álit, að við franskar konur höf- um allan hugann við daður og ástir, en mér virðist, að það séu einmitt amerískar konur, sem lifa í sífelldum ótta við, að eiginmenn þeirra láti þær sigla sinn sjó strax og einhver yngri og fallegri verður á vegi þeirra. Hafa þær enga trú á sjálfri sér og stöðu sinni? Sönn eigin- kona þarf ekki að hafa áhyggjur af æsku og útlitsfegurð, af því að maðurinn hennar kaus hana vegna alls þess sem hann sótt- ist eftir í fari eiginkonu.“ Margir amerískir eiginmenn sögðu mér, að þetta viðhorf væri þeim mjög að skapi, en ekki af því að það gæfi þeim meira frjálsræði í ástum. Ame- rískir eiginmenn eru allstaðar taldar til fyrirmyndar um trú- mennsku. En þessi afstaða evrópskra kvenna eyðir allri ó- þarfa afbrýðisemi, sem er eins og farg á flestum amerískum hjónaböndum, og jafnframt veitir hún trausta öryggis- kennd. Ég lét í ljós það álit mitt við kaþólskan prest í Þýzka- landi, að ástæðan til þess að hjónabönd amerískra manna og evrópskra kvenna endast bet- ur vestra en hrein amerísk hjónabönd, sé ef til vill sú, að erfiðara er fyrir útlendar eig- inkonur að „hlaupa heim til mömmu,“ en amerískar konur. „Það er án efa rétt,“ sagði hann, „en ein ástæðan til þess að stofnað er til þessara hjóna- banda er sú, að Ameríkumenn finna, að evrópskar stúlkur eru ekki reiðubúnar að stökkva burtu á hverri stundu; þær eru aldar upp við það, að setja traust sitt á karlmennina, og það gerir þær meira aðlaðandi í augum þeirra. Amerískar stúlkur eru of óháðar, efnahags- lega og félagslega." í hjónabandi við evrópskar konur finna Ameríkumenn á- nægju og notalega vellíðan, sem áður var þeim ókunn. Liðsfor- ingi í Englandi, kvæntur skozkri konu, sagði við mig: „Ég hef sannreynt, að hinn gamli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.