Úrval - 01.08.1955, Síða 75

Úrval - 01.08.1955, Síða 75
ÞAR SEM FAÐIRINN ER LEIKBRÓÐIR BARNANNA 7S þá saman við aðra eyþjóð, sem býr á Amphletteyjunum aðeins 50 km sunnar. Þar er loftslag hið sama, svo og staðhættir og at- vinnuskilyrði; eyjaskeggjar eru auk þess af sama kynþætti og tala sömu tungu og Trobriandar, en lifa við eindregið ættföður- legt skipulag; siðgæði í kynferð- ismálum er mjög strangt, m. a. eru ógiftu fólki bönnuð kyn- ferðismök. Malinowski fann engin dæmi meðal Trobrianda um móður- svki, taugakippi, nauðhyggju, eða önnur taugaveiklunarein- kenni; en þegar hann kom til Amphletteyjanna hitti hann þar fyrir, sér til mikillar undr- unar, samfélag þar sem mjög bar á ýmiskonar taugaveiklun og geðrænum göllum. Á Trobri- andeyjunum var fólkið opin- skátt, glaðlynt og þægilegt við- skiptis, en á Amphlettaeyjun- um var það tortryggið, vanstillt, kröfuhart og firtið og reiddist iðulega ef það var spurt. Mjög erfitt var að gera þjóðfræði- legar athuganir meðal eyja- skeggja, því að þeir skrökvuðu af ótta þegar þeir voru spurðir. Enginn efi er á, að aðrar uppeldisaðferðir hæfa 20. öld- inni en þeirri 19., jafnstórkost- legar breytingar og orðið hafa á öllum sviðum. Það er ekki hægt að knýja þróunina aftur á bak. Strangt, gamaldags upp- eldi, sem var „nógu gott“ fyrir afa okkar og ömmur, hæfir okk- ur ekki. Aðferðir frumstæðra náttúruþjóða er heldur ekki hægt að flytja inn á þá stein- auðn, sem við lifum á, bar sem forboð mæta okkur við hvert fótmál og fjöldinn býr við þrengsli eða húsnæðisskort, þar sem ríkir háþróuð tækni og ó- hóflegar kröfur um menntun eru gerðar til þeirra, sem fylgjast vilja með. I leit okkar verðum við að finna hið bezta í því gamla og vera opin fyrir öllu nýju. Uppeldi er list — og eng- inn verður listamaður af því einu að gera eftirlíkingar. □—-n Veiðimannstilburðir. Hann var nýbúinn að eignast fyrstu silungastöngina sína og- smábranda beit á hjá honum. Veiðihugurinn greip hann og- hann vatt upp á hjólið í ákafa — unz línan var öll undin upp og' brandan nam við stangarendann. „Hvað á ég nú að gera?“ spurði hann félaga sinn. „Klifraðu upp stöngina og rektu hann í gegn,“ var svarið. — Wit Parade.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.