Úrval - 01.08.1955, Síða 76

Úrval - 01.08.1955, Síða 76
Bréf hinna dauðadœmdu. Formáli eftir Thomas Mann. Bókaútgáfan Guilio Einaucli í Mílanó sendi frá sér bréfasafn dauða- áæmdra manna ilr frelsishreyfingu Evrópu veturinn 195Jf. Hinn heimsfrœgi, þýzki höfundur, Thomas Mann, ritaði formála að hókinni. Mann varð áttrœður sjötta júní síðast liðinn, og % danska tímaritinu Dialog, þaðan sem greinin er tekin, segir í aðfaraorðum, að naumast verði hann betur heiðraður en með birtingu þessa formála, „sem sýnir, að hann hefur varðveitt hina skilyrðislausu virðingu sína fyrir manninum.“ Nú hefur hinn aldni skáldjöfur sjálfur kvatt lífið, og vill Úrval fyrir sitt leyti minnast hans með því að hirta þennan formála. YIÐ lesturinn á þessum bréf- um hinna dauðadæmdu manna varð mér hvað eftir ann- að hugsað til sögunnar „Guð- dómlegt og mannlegt“ eftir Tol- stoj, sem rituð er á efri árum hinsmikla skáldsagnamanns,eða 1905. Hún gerist á tíunda ára- tugi næstliðinnar aldar, „þegar baráttan milli rússneskra bylt- ingarmanna og stjórnarinnar hafði náð hámarki,“ og lýsir af óviðjafnanlegri áleitni síðustu ævidögum Svetlogups, stúdents við háskólann í Ödessu. Vegna föðurlandsástar og göfuglyndr- ar óvarkárni flæktist hann í pólitískt samsæri og er dæmdur til lífláts í gálganum. Við lifum það allt upp með honum: getu- leysi hins unga manns í blóma lífsins til að skilja tilgang dóms- ins, sem upp er lesinn fyrir hon- um, til að skilja yfirleitt og trúa eigin lífláti, að mennirnir muni raunverulega framkvæma það, sem þeir hafa ákveðið hon- um; sjálfásökina vegna örvænt- ingar veslings móður hans; stolt hans öðru hvoru af kjarkinum, þann styrkleika lundarfarsins, sem nægt hefur honum til að neita því statt og stöðugt að Ijóstra upp um nöfn þeirra manna, sem fengu honum sprengiefnið, er hjá honum fannst: allt þetta og miklu meira. Heilabrot hans um eðli dauðans og um það, sem við tekur; ógleðina, sem grípur hann, þegar hann kemur á af- tökustaðinn og sér staurana með þverbitanum og reipinu, sem vindurinn feykir fram og aftur, síðustu samskipti hans á aftökupallinum við prestinn, böðulinn — allt þetta verður okkar eigin reynsla sak- ir hinnar máttugu samúðar skáldsins og sálþekkingar hans, og stórfurðulegt er það, hversu margar hugsýnir hans birtast á þessum blöðum veruleikans, sem hér er fyrir hendi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.