Úrval - 01.08.1955, Side 80

Úrval - 01.08.1955, Side 80
78 ÚRVAL Þú munt mæta því allstaðar — í trjánum á vorin, í fólkinu, sem verður á vegi þínum, í elskulegu brosi, þú munt mæta því, sem eitthvað gildi hafði hjá mér, þú munt elska það, og þú munt ekki gleyma mér. Ég mun fá að vaxa og þroskast, ég mun lifa hjá ykkur, og þið munuð lifa áfram, því að þið vitið, að ég er á und- an ykkur, en ekki á eftir, eins og þið kunnið að halda í fyrstu. . . . Ég er ekki gamall, ég ætti ekki að deyja, og þó finnst mér það svo eðlilegt, svo blátt áfram. Það er aðeins voveifleikinn, sem skelfir okkur í byrjun. Stundin nálgast, ég get eiginlega ekki skýrt það, en hugur minn er algerlega rólegur . . .“ Pyrri setningarnar eru frá ungum Tékka, hinar frá dönsk- um andstöðumanni.* Ungur Frakki, sem var pyntaður af Gestapó og skotinn án réttar- halds, bætir við þetta eftirfar- andi mýnd, sem hreif mig mjög sterkt: „Af því ég er trúlaus, hef ég ekki látið glepjast af heilabrotum um dauðann, mér finnst ég vera hérumbil eins og laufblað, sem fellur af trénu og verður mold. Gæði jarðarinnar eru undir laufblöðunum komin. Ég hugsa til hinnar frönsku æsku, sem ég set allt mitt traust k “ Það er áreiðanlega ekki rétti- *) Úr bréfi frá Kim Malthe-Braun til móður hans. Sjá „Kim“ í 5. hefti, 6. árg. Úrvals. lega sagt, þetta ,,af því ég er trúlaus,11 það er villa. Því að þar sem er ást, trú og von, þar ertr auðvitað trúarbrögð. „Sigur eða píslarvætti,“ lætur Tolstoj Svet- logup segja við sjálfan sig, „og ef það verður píslarvætti, þá er það líka sigur — sigur í fram- tíðinni." Á framtíðina trúa þeir allir, þessir dauðvona menn; þeir geta ekki annað en trúað því, að fórnardauði þeirra muni blessa og frjógva framtíðina, að þeir þess vegna hnigi svo ungir í gröfina, „til að verða mold.“ „Sjáðu til, faðir, það er fagurt að deyja í von um betri fram- tíð fyrir allt mannkynið." Það kemur hvað eftir annað, og hjart- að herpist saman við hugsunina um, hvað orðið er af „sigri framtíðarinnar," af trú og von þessarar æsku, og við hugsunina um, í hvílíkum heimi við lifum. Við lifum í heimi, sem þjáist. af illkynjaðri afturför, í heimi,. þar sem hatur hjátrúar og of- sóknarbrjálæðis hefur tengzt of- boðslegri angist; heimi, sem vitsmunalega og siðlega hefur látið bugast í þvílíkum mæli, að hann hefur falið örlög sín því vopni, sem býr yfir slíkum eyði- leggingarmætti, að manni hrýs hugur við, en sem engu að síður er safnað í birgðir, og örvita menn hóta því, að „ef nauðsyn krefur“ þá verði heim- urinn að umbreytast í eyðimörk, hjúpaður eitruðu ryki. Hnignun menningarlífsins, kyrkingur £ menntuninni, sinnuleysið í að op-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.