Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 84

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 84
2S2 ÚRVAL ’þrýstinginn og æðaslögin. Svæf- ingarhjúkrunarkonan stingur pípu í æð á vinstri handlegg hennar. Á hinum enda pípunn- ar eru tvær greinar og er slöngu smeygt upp á hvora grein. Frú Kristensson sýnir engin viðbrögð. Hún er í mor- fínvímu. Svæfingarhjúkrunar- konan gefur henni sprautu í hægri handlegg, klappar henni á kinnina og segir: ,,Nú sofnið þér bráðum." Svæfingarlæknirinn biður mig að koma nær. Frú Kristens- son vaggar til höfðinu og segir svef nþrunginni röddu: Ég er þung í höfðinu, þung í höfðinu, þung . . . þung . . .“ Hún er sofnuð! Fjarri kvíða og sársauka. Þetta tók aðeins þrjár mínútur. Andlit Kínverj- ans ljómar. Hann er með réttu stoltur af Iæknislist sinni. Nú er hægt að byrja. Lækn- irinn fer með sterkan spegil nið- ur í barka sjúklingsins, tekur hann upp aftur og setur í stað- inn allgilda gúmmíslöngu, sem er tvígreind í neðri endann. Gegnum þessa slöngu á að dæla lofti niður í lungun. Grisjurúlla er látin upp í sjúkl- inginn og fest við efri enda •slöngunnar til að skorða hana. Hún heldur einnig tungunni í föstum skorðum. Við slönguna er tengd grennri slanga og á enda hennar er kúla, sem líkist blöðru í fótknetti. Læknirinn kreistir blöðruna með jöfnu millibili og slakar á á milli. Allt er eins og það á að vera og nú má tengja öndunarvélina við í staðinn. Öndunarvélin tekur við þegar sjúklingurinn hættir að anda sjálfur, en það gerir hann eftir að sprautað hefur verið í hann kúrare — hinu ævaforna örvareitri Indíán- anna*. Það lamar öndunarvöðv- ana, sem er nauðsynlegt í þessu tilfelli, því að ef brjóstkassinn þendist út og félli saman við náttúrlega öndun, meðan á að- gerðinni stæði, mundi læknir- inn ekki geta gert aðgerðina á lunganu. Notkun kúrare er nýj- ung og mikil framför við brjóst- aðgerðir. Sjúklingurinn liggur nú á vinstri hlið með stuðning við kviðinn og allar slöngurnar í sér. Gegnum slönguna í munn- inum fær hún súrefni og svæf- ingarlyf í réttum hlutföllum frá öndunarvélinni. Tvískipta pípan í olnbogabótinni er tengd við þrúgusykursflöskuna — síðar kemur blóðflaskan í stað hennar. Meðan á þessum undirbúningi stóð komu aðstoðarlæknarnir, Frakkinn og Ameríkumaður- inn, inn, klæddir í græna, dauð- hreinsaða kirtla með þunna gúmmíhanzka. Þeir taka sér stöðu sinn hvorum megin við sjúklinginn og skurðhjúkrunar- konan stendur við hlið Ame- ríkumannsins, sem er fyrsti * Sjá „Örvareitrið kúrare" í 8. hefti 13. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.