Úrval - 01.08.1955, Síða 88

Úrval - 01.08.1955, Síða 88
86 XJRVAL sárflöt lungans og saumar hann fastan. Svo losar hann krókana, sem glennt hafa í sundur rifbeinin og byrjar að sauma saman hvert lagið á fætur öðru, bandvef, vöðva og fituvef. Ég geng kringum skux’ðarborðið til svæfingar- læknisins, sem rétt í þessu stingur langri og mjórri sog- pípu niður í slönguna, sem er í hálsi sjúklingsins. Þegar hann tekur hana upp aftur, sýnir hann mér, að í henni er talsvert af gulu slími. Það er brýn nauðsyn að fjarlægja þetta slím, sem annars gæti valdið alvarlegri sýkingu eftir á, seg- ir hann við mig á hinum skemmtilega ensk-sænska mál- blendingi sínum með mjúku, kínversku r-i. Ég lít á fölt andlit frú Krist- ensson. Það er svo óraunveru- legt með allar slöngurnar og tilfæringarnar, en þó svo frið- sælt. Bráðum vaknar hún af dásvefni sínum, óminnug á allt sem gerzt hefur, eftir 5—6 daga stígur hún fyrstu skref- in í ganginum, og eftir 14 daga getur enginn séð á henni hvaða eldraun hún hefur þolað. Yfirlæknirinn leggur frá sér verkfærin og fyrsti aðstoðar- læknir tekur við; hann er færð- ur úr græna kirtlinum og klæddur í hvítan kirtil í stað- inn; svo tekur hann af sér gúmmíhanzkana og grisjuna fyrir vitunum. Að svo búnu fer hann fram til að þvo sér og hvíla sig stundarkorn — áður en hann fer að rannsaka rönt- genmyndirnar af næsta sjúkl- ingi. Stórkostlegt björgunarafrek. Ungfrú Vera er í orlofsferð til suðlægra Xanda með dýrindis skemmti- ferðaskipi. Hún skrifar að sjálfsögðu dagbók, og um fyrstu daga ferðar- innar getur að lesa þar: 17/7: Skipið virðist vera dásamlegt. 18/7: Farþegarnir virðast vera dásamlegir. 19/7: Skipstjórinn virðist vera dásamlegur. 20/7: Skipstjórinn bauð mér á barinn. Hann er dásamlegur. 21/7: Skipstjórinn er dálítið nærgöngull. 22/7: 1 gærkvöldi sagði skipstjórinn, að ef ég héldi áfram að beita neitunarvaldi minu, mundi hann sökkva skipinu með öllu innanborðs. 23/7: Bjargaði í nótt 700 farþegum og allri áhöfninni frá drukknun. — Det Hele.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.