Úrval - 01.08.1955, Side 92

Úrval - 01.08.1955, Side 92
90 CTRVAL skeð hafði, greip sleifina og klappaði henni á vanga mér. Holur grafartónn kvað við, en ekkert skeði. Hún sló aftur, og nú þéttings fast og þá sprakk hellan. Ég veinaði og stundi af sárs- auka þegar hún plokkaði mol- ana af mér einn á fætur öðrum. Þegar því var lokið, horfði hún hugsandi framan í mig og sagði: ,,Á ég að segja þér, ég held þetta sé í eina skiptið, sem þú hefur keypt nokkuð, sem komið hefur að tilætluðu gagni.“ ,,Því segirðu þetta!“ sagði ég stynjandi. „Jú, það hefur tekið af þér skeggið,“ sagði hún, „nema smátoppa hér og þar. Og þú getur áreiðanlega ekki rakað þig næstu vikur. Þú getur ekki ætlast til meira.“ Ég svaraði henni ekki. Ég óskaði þess bara, að sú skýring hefði fylgt leiðarvísinum, að ætlunin væri að kippa skegg- inu upp með rótum. Ég fleygði öllu heila kraminu af sjálfs- dáðun. En reynsla af þessu tagi heyrir til undantekninga og hefur ekki megnað að draga úr áhuga mínum á fídusum. Ein- mitt þessa stundina er ég að leita ráða til að sannfæra kon- una mína um, að ég þurfi að fá mér nýja tegund af raf- knúinni slípivél, sem slípar með fíntitringi, fyrir heimaverkstæð. ið mitt. Ég hef þegar tiltæk ein rök, sem ég vona að dugi. I auglýs- ingunni segir, að hægt sé að nota slípivélina til að nudda auma vöðva. Og konan kvartar einmitt oft um eymsli í háls- vöðvunum. Tilgang-slaust. Góðlátleg, gömul kona sat í lestinni andspænis ungum, am- erískum hermanni, sem tuggði togleður sitt af miklum ákafa. Gamla konan horfði stundarkorn á andlit hermannsins, svo hallaði hún sér áfram klappaði á hnéð á honum og sagði: „Þér verðið að fyrirgefa, ungi maður, en það er ekki til neins að tala við mig, ég er alveg heyrnarlaus." — Joker. Hygginn faðir. Maður kom inn í nýlenduvörurverzlun og bað um eitt kíló af kaffibaunum og annað af grænum baunum. „Og blandið saman baununum í einn poka,“ sagði hann við afgreiðlustúlkuna. Stúlkan gerði eins og fyrir hana var lagt, en gat þó ekki leynt undrun sinni, og um leið og maðurin fór, gaf hann skýr- ingu: „Það er sunnudagur á morgun og Veðurstofan spáir rign- ingu. 'Ég á fimm börn og ég ætla að láta þau dunda við að sortera baunirnar." — This Week.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.