Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 99

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 99
KONUNGUR FJALLANNA 9T stundum saman. Veðrið var gott og fjallið skýldi okkur fyrir vestanvindinum, en ferðin sótt- ist seint. Við höfðum aðeins eitt tjald meðferðis og vistir til eins dags. Hvor okkar bar líka lítinn súrefnisgeymi. Við staðnæmdumst þegar við vorum komnir upp í 27,500 feta hæð. Við komumst ekki hærra þann dag. Vinir okkar komu á eftir, og það var ákveðið að við Lambert værum um kyrrt, en þeir héldu aftur niður fjall- ið. Morguninn eftir áttum við að reyna að komast upp á tind- inn, ef veðrið væri hagstætt. Brátt voru félagar okkar orðnir að ofurlitlum dílum í fjallshlíðinni og síðan hurfu þeir. Okkur varð ekki svefnsamt, enda langaði okkur ekki til að sofa. Ef við hefðum legið kyrr- ir, án þess að vera í svefnpoka, hefðum við sennilega frosið í hel. Við vorum því sífellt á hreyfingu, og þannig leið nótt- in. Þegar tók að birta af degi, skriðum við út úr tjaldinu, kald- ir og stirðir. Lambert benti á hálsinn fyrir ofan okkur og ég kinkaði kolli brosandi. Við vor- um óratíma að búa okkur af stað, því að við vorum svo loppnir á höndunum. Loks héld- um við þó af stað. Upp — upp — lúshægt, næstum skríðandi — þrjú skref í lotu, tvö skref, eitt skref. Þegar við höfðum mjakazt þannig áfram í fjórar . ’ukkustundir, fór veðrið að versna og það skall á þoka með hryðjum. Við vorum orðnir svo örmagna, að við urðum að skríða á fjórum fótum. Loks vorum við orðnir svo uppgefnir, að við urðum að nema staðar. Lambert hímdi hálfboginn í hríðinni, eins og hann væri að velta fyrir sér hvað gera skyldi. Ég fór líka að hugsa málið, en það var enn- þá erfiðara að hugsa en að draga andann.Mérvarð litið nið- ur hlíðina. Við höfðum mjakazt 650 fet upp á við á fimm klukku- stundum. Ég leit upp. Syðri tindurinn var meira en 500 fet fyrir ofan okkur. Ekki hátind- urinn — aðeins syðri tindurinn. Og frá honum . . . Ég trúi á guð. Ég trúi því, að nauðstaddir menn fái stund- um vísbendingu frá honum hvað þeir eigi að taka til bragðs, og að hann hafi gefið okkur Lam- bert þessa vísbendingu. Við hefðum ef til vill getað komizt upp á tindinn. En ég er þess fullviss, að við hefðum ekki komizt niður aftur. Ef við hefð- um haldið áfram, hefðum við látið lífið . . . Við vorum komnir í 28.215 feta hæð; ef til vill hafði eng- inn komizt nær tindi Everest- fjallsins en við, ef til vill hafði enginn klifið hærra í heimmrrm. Við höfðum lagt okkur alla fram, en það var ekki nóg. Við héldum af stað niður fjallið, án þess að segja orð. Við töluðum ekkert saman á leiðinni. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.