Úrval - 01.08.1955, Side 102

Úrval - 01.08.1955, Side 102
100 ÚRVAL leitt gaman af. Og ég var alltaf að velta fyrir mér, hvað gerast myndi í þessum sjöunda Ever- est-leiðangri mínum. „Mér verö- ur aö takast þaö í þetta skipti,“ sagði ég við sjálfan mig, því að ég var að verða 39 ára gam- all. „Ég verð að sigra eða falla.“ Við áttum að halda af stað frá Darjeeling 1. marz. Einn vinur minn rétti mér lítinn ind- verskan fána og sagði mér að koma honum á „réttan stað“. Nima, yngri dóttir mín, gaf mér blýantsstúf með rauðu og bláu blýi, sem ég átti líka að setja á „rétta staðinn", ef guð og lukkan kynnu að hjálpa mér þangað. * Áður en lagt var af stað, hafði mér verið lofað því, að ég skyldi fá að reyna við tindinn, ef ég væri hraustur og í góðri þjálfun. Þegar læknarnir rannsökuðu mig í neðstu bækistöðinni, töldu þeir mig hraustasta mann leið- angursins, og ég var því tekinn með í áætlun Hunts ofursta. Hinir þrír, sem áttu að freista þess að klífa tindinn, voru þeir dr. Charles Evans og Tom Bour- dillon, og Edmund Hillary, sem átti að verða félagi minn. Eftir þetta þjálfaði ég mig stöðugt með þessum mönnum. Hillary var afbragðs f jallgöngu- maður, enda hafði hann fengið miklá æfingu á jöklum Nýja Sjálands. Hann var fáorður eins og margir athafnamenn. Okkur gekk vel að þjálfa okkur saman og við urðum mjög samrýmd- ir. Ég ætla að nefna hér eitt dæmi um samvinnu okkar. Dag nokkurn vorum við á leiðinni niður ísruðninginn með kaðalinn á milli okkar. Hillary var á und- an. Allt í einu brast fönnin und- an honum og hann hrapaði nið- ur í sprungu. „Tenzing! Ten- zing!“ hrópaði hann. Sem betur fór var ekki langur spotti af kaðlinum á milli okkar og ég var viðbúinn. Ég rak öxina nið- ur í fönnina og kastaði mér nið- ur hjá henni. Með þessu móti gat ég stöðvað fall Hillarys þeg- ar hann hafði hrapaði um 15 fet, og síðan tókst mér að draga hann hægt og rólega upp aftur. En þegar hann var kominn upp úr sprungunni, voru vettling- arnir mínir rifnir í tætlur af núningnum. „Shabash, Tenzing- Hraust- lega gert!“ sagði hann þakklát- ur. Og þegar við komurn til bækistöðvarinnar sagði hann við félaga okkar: „Það er snar- ræði Tenzings að þakka að ég er enn á lífi.“ Þetta voru gull- hamrar, því að þetta atvik var engan veginn sérstætt eða ó- venjulegt. Fjallamenn hjálpa alltaf hver öðrum. Sá maður hefur ekki fæðzt ennþá, sem gæti klifið Everest án þess að verða að glíma við margvíslega erfiðleika. Maður verður að glíma við þreytuna og kuldann. Loftið er svo þunnt, að manni er erfitt um andar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.