Úrval - 01.08.1955, Side 113

Úrval - 01.08.1955, Side 113
KONUNGUR FJALLANNA 11L yfir snæviþakin fjöllin. Konan mín, sem hafði verið á svo mörg- um enskum heimilum, þekkti vel allan húsbúnað og heimilis- tæki Vesturlandabúa, og hana langaði til að eignast samskon- ar hluti — ekki sízt öll nýtízku tækin í eldhúsið. Ég hef sagt við hana: „Okkur hefur vegnað vel hingað til. Við skulum fara okk- ur hægt og lifa óbrotnu lífi.“ En það er hægra sagt en gert. Ég hef keypt mér Lingvafón- plötur, til þess að auka mála- kunnáttu mína. Mig langar til að heimsækja Bandaríkin ein- hverntíma, og ég vona að mér auðnist að koma aftur til Eng- lands og Sviss. Leiðin hefur ver- ið löng frá rótum Everest upp á tindinn. Ég, sem var tötrum klæddur burðarmaður, er nú prúðbúinn, með f jölda heiðurs- merkja á brjóstinu, maður, sem ferðast með flugvélum og hef áhyggjur af tekjuskattinum. En ég hef lært margt, og ég hef ekki aðeins fræðst um borgir og lönd. Ég hef lært þann sann- leika, að þó að fólk sé ólíkt mér, þarf það ekki endilega að hafa. rangt fyrir sér og ég rétt. Hvað sem ýfingunum um Everest líð- ur, þá eru þær ekkert annað en hégómi, samanborið við- mannlegan skyldleika okkar. Ó. B. þýddi. Arfgengt hátterni tvíhura. Úr „Magasinet". Það er ævagömul spurning að hve miklu leyti hátterni manns- ins mótast af hagstæðum eða óhagsæðum áhrifum frá um- hverfinu, vana og reynslu, og að hve miklu leyti af „eðli“ voru, þ. e. óbreytanlegum, arf- teknum eiginleikum. Spurningin skýtur upp kollinum í hvert skipti, sem talað er um sérstök afrek einhvers manns eða ódæð- isverk. Hafa kringumstæðurnar gert hann að glæpamanni ? Eða: voru það heppileg þroskaskil- yrði, sem áttu ríkastan þátt í að gera hann að afreksmanni? Þó að vandamálið sé sem sagt ævagamalt, hefur aldrei fengizt á því viðunandi lausn. Eftir á kann að vísu að vera unnt að finna áhrif ytri aðstæðna, en ekki er hægt að vita hver út- koman hefði orðið án þessara áhrifa. Skemmtileg aðferð til þess að sneiða hjá þessum óyfirstígan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.