Úrval - 01.08.1955, Síða 116

Úrval - 01.08.1955, Síða 116
fir..................■ v '■.................—..=====\ Svefnsiðir dýra. Svefnsiðir dýra eru ákaflega breytilegir. Sumir snákar vakna um hádegið, leggjast til svefns aftur um tvöleytið og sofa sið- an til hádegis næsta dag. Kanín- an fær sér hænublund um tutt- ugu sinnum á sólarhring. Á vet- urna er söngþrösturinn á ferli um níu stundir á dag, en sefur allan hinn tima sólarhringsins. En um hásumarið byrjar hann daginn stundu fyrir óttu og tekur ekki á sig náðir fyrr en klukkan hálftíu að kvöldi. Sum dýr gera sér hvílu á hverju kvöldi. Kunnast þeirra er gór- illan. öll fjölskyldan sefur sam- an og velur sér skjólgóðan nátt- stað, t. d. laut, með laufþaki yfir. Kvendýrin og imgamir gera sér venjulega hvílu I limi trjánna, en karlinn, sem er höfuð fjölskyld- unnar, sefur allajafna á jörðinni. Hann notar þurra mold, mosa og annan gróður undir sig, og stund- um þurra kvisti, sem ábreiðu. Yf- ir tuttugu rembihnútar hafa verið taldir á klifurjurtum og tágum, sem þeir nota. Górilluaparnir sofa meiri hluta dagsins — og ekkert kemur þeim í eins illt skap og ef þeir eru harkalega vaktir og eru þeir þá vísir til að ráðast á friðarspillinn. önnur tegund mannapa, óran- gútaninn, gerir sér nálega alltaf hvílu í trjákrónum. Hvílan er gerð úr laufguðum greinum, sem óran- gútaninn brýtur af og raðar þann- ig, að brotni endinn snýr út. Sum- ar hvílur þeiri-a eru allt að fjög- ur fet í þvermál. Þegar hönd óran- gútansins er í hvíld, er hún kreppt, gagnstætt þvi sem er um manns- höndina, sem er opin, fingurnir örlitið bognir. Þegar órangútan- inn hefur hagrætt sér i hvílunni, grípur hann með höndunum i ná- læga grein og lokast þær svo sjálfkrafa um greinarnar. Hér er um svipað fyrirbrigði að ræða og þegar fuglsfótur grípur um grein. Sennilegt er að sumir fuglar sofi aldrei á jörðinni yfir hásiun- arið. Fuglafræðingar hafa um ára- bil deilt um það, hvort múrsvalan svifi hátt í lofti á þöndum vængj- um flestar nætur um hásumarið. Franskur flugmaður, Guérin að nafni, vakti þessar deilur á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann var eitt sinn á flugi að næturlagi í glaðatunglsljósi í 10.000 feta hæð þegar hann drap á hreyflin- um og lét flugvélina svífa nokk- urn spöl. Allt í einu kom flug- vélin inn í fuglahóp, og virtust fuglarnir svífa hreyfingarlausir. Flugvélin rakst á tvo fugla og eftir á fannst annar i vélinni. Það var múrsvala. Slðan hafa fleiri séð múrsvölur úr flugvélum, og það virðist nú óumdeilanlegt, að múrsvölur eigi það til að halda sér hátt I lofti á sumarnóttum. Þær blaka ekki vængjum, en halda sig þar sem uppstreymi er. — Frank Lane i ,,The Listener". BTEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.