Úrval - 01.10.1955, Side 5

Úrval - 01.10.1955, Side 5
SKÖPUNAR-„UNDRIГ 3 gátur alheimsins þegar leystar, þá yrði þess að minnsta kosti skammt að bíða, að við skildum allt! Ég hef breytzt mikið síð- an þetta var. Ég hef fyrir löngu lagt að baki mér þesskonar ung. æðislegar tálvonir, og ég vero jafnvel að játa, að ég hef sann- færzt örugglega um það, að fá- fræði okkar um viss grundvall- aratriði sé ofboðsleg. Ég ætla því, til þess að marka skýrt af- stöðu mína, svo að ekki geti orðið um neinn misskilning að ræða, að byrja á því að bera fram dálitla trúarjátningu. Ég er alveg sannfærður um, að allt í náttúrunni sé náttúr- legt, þ. e., ég hef enga tilhneig- ingu tii að leita yfirskilvitlegra eða dulrænna skýringa á þeim fyrirbrigðum, sem vísindin við- urkenna, að þau hafi ekki fund- ið skýringu á; að mínu áliti eru slíkar skýringar ekki til annars en að formyrkva enn meira það, sem var nógu myrkt fyrir. Á hinn bóginn er ég jafnsannfærð- ur um, að um þessa náttúrlegu skipun náttúi'unnar vitum við sama og ekkert. Og ég er ekki viss um, að við munum nokk- urntíma öðlast fullnægjandi skýringu á henni. í fyrsta lagi er vel hugsan- legt, að mannkynið lifi ekki nógu lengi til þess að það nái þeim takmörkum, sem mannleg- um skilningi eru ásköpuð. 1 öðru lagi geta sjálfir möguleikarnir til skilnings verið takmarkaðir. Hví skyldum við halda, að mað- urinn hljóti að geta vitað allt og skilið allt um sjálfan sig og heiminn, sem hann lifir í? Það eitt að halda að maðurinn geti öðlast slíka alþekkingu er í rauninni sama og að gera ráð fyrir, að til sé einskonar fyrir- fram ákveðið, þegjandi sam- þykki eða samkomulag milli mannsheilans og allrar þeirra flóknu smíði sem við köllum „veruleika“. Ef maðurinn er ekki annað en dýr, sem virðist augljóst, hví skyldi hann þá vera ,,alv.iturt“ dýr, dýr sem veit allt? Það er vissulega rétt, að við skiljum nú margt sem forfeður okkar skildu ekki. Af- komendur okkar munu einnig án efa komst lengra en við. Og fari svo, að upp komi einhvern tíma „ofurmenni", munu þau komast miklu lengst, en við höf- um engan rétt til að fullyrða meira. P. B.: Hvernig atvikaðist það að þér fenguð áhuga á líffræði ? Hverjir hafa verið helztu áfang- arnir í rannsóknarstarfi yðar? J. R.: Ég var kornungur, þeg- ar ég fékk áhuga á líffræði, eða náttúrufræði, skulum við heldur segja. Frá því ég man fyrst eftir mér, var ég að elt- ast við skordýr á grasblettinum heima, veiða fiðrildi, róta í tjörnum eftir froskungum, vatnsköttum og drekaflugulirf- um. Ég hafði ástríðufullan á- huga á öllu lifandi; þannig er raunar um fjölda barna, en það eldist af þeim flestum. En hjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.