Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 9

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 9
SKÖPUNAR-„UNDRIÐ" 7 lífræna og lífræna, milli hins dauða heims og hins lifandi. P.B.: Er ekki hugsanlegt, að einu sinni hafi ríkt það ástand, sem nauðsynlegt var fyrir til- komu lífsins á jörðinni? Ég á við ástand frábrugðið því sem nú er og virðist útiloka sjálf- kviknun lífs? J.R.: Jú, það er einmitt skoð- un líffræðinga. Að mínu áliti eru þau skilyrði sem nauðsyn- leg eru til þess að lifandi efni geti orðið til, ekki bundin hita, geislamagni sólar, geislaverkun- um eða öðru þvílíku. Þetta eru allt tiltölulega algengir þættir ástands, sem auðvelt er að skapa í ýmsum myndum í rann- sóknarstofu. Aftur á móti finnst mér líklegt, að þegar líf varð til fyrst á jörðinni kunni að hafa ríkt ástand — svo sérstæðs eðl- is að við getum tæpast ímyndað okkur það. Ég á hér við, t. d., sjálfa byggingu efnisins, sem kann að hafa verið allt önnur en nú. Og þessi bygging efnis- ins kann að hafa veriö í sam- bandi við stærð alheimsins, sem — ef trúa má kenningunni um útþenslu rúmsins — eru stöðugt að breytast. Það er því hugsan- legt, að fyrir 1500 milljónum ára hafi alheimurinn verið drjúgum minni en nú. Ég skal þó fyrstur manna játa, að allt er þetta svo óljóst, að tæpast tekur því að minnast á það. P. B.: Ef ég man rétt, segir rithöfundurinn Lecomte du Nouy einhversstaðar, að tilurð lifandi sameindar, eða frumu sé svo fram úr hófi ósennilegt fyr- irbrigði, að eina skynsamlega skýringin á því sé kraftaverk, sköpimarverk. J. R.: Ég held að röksemdir Lecomte du Nouy séu einskis virði. Að mínu áliti er algerlega tilgangslaust að sökkva sér nið- ur í útreikninga á því hverjar séu líkurnar fyrir tilurð lifandi sameindar. Slíkir útreikingar myndu áreiðanlega sneiða hjá kjarna málsins, því að við vit- um ekkert um ósennileikann eða erfiðleikana, sem slíkri tilurð eru samfara. Ef til vill voru líkurnar miklu minni en Le- comte du Nouy gerði ráð fyrir. Á hinn bóginn kunna þær að hafa verið svo miklar, að óum- flýjanlegt var að líf kviknaði um allan hnöttinn! Við vitum ekkert um ástandið sem ríkti við tilurð lífsins. Þar með er ekki sagt að við eigum ekki að reyna að gera okkur grein fyr- ir því, en í umræðum okkar verðum við að hafa einhvern fastan grundvöll að standa á. P. B.: Ef til vill fáum við svar við þessum spumingum þegar mönnum tekst að skapa gervilíf. Með efnatengingu, með samtengingu lifandi efnis, tekst manninum ef til vill að endur- skapa hið mikla ævintýri sjálfs sín — Lífið. Verið getur líka, að menn finni aðrar leiðir til að láta líf kvikna — á sama hátt og menn kunna ýmsar leið- ir til að framkalla ljós eða hita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.