Úrval - 01.10.1955, Síða 12

Úrval - 01.10.1955, Síða 12
10 TjR VAL þekkjum. Ef til vill eru ein- hversstaðar til miklu fullkomn- ari lífverur en maðurinn — en það kæmi mér mjög á óvart, ef einhverstaðar fyndust lífverur alveg eins og maðurinn. Að sjálfsögðu er allt það, sem sagt er og skrifað um jurta- og dýra- líf á öðrum hnöttum hreinn heilaspuni, án nokkurrar stoðar í veruleikanum. P. B.: Það hefur verið sagt, að líkurnar fyrir tilurð lífsins hafi verið óendanlega litlar, og ég verð að segja, að mér virð- ist skynsamlegt að álykta, að allar líkur hafi verið til þess að ekkert líf yrði til. Þessi skoðun styrkir þá sannfæringu trúaðs fólks, að hér hafi verið að verki einhver æðri máttur, er unnið hafi það kraftaverk, sem við nefnum sköpun. f augum skyn- semistrúarmannsins er tilurð lífsins á hinn bóginn aðeins til- viljun. Sjálfur hafið þér skrif- að um hið „aumkunarverða og vesæla ævintýri frymisins“, þ. e. frumstæðasta forms lifandi efn- is. Hvernig getum við ímyndað okkur að efni myndist úr engu, og að frymi myndist úr ólíf- rænu, dauðu efni? Er efnið, að áliti vísindamanna, jafnóskýr- anlegt fyrirbrigði og lífið sjálft? J. R.: Ég hef þegar látið í ljós þá skoðun, að ekki sé hægt að meta svo að neitt vit sé í, hverjar líkur voru fyrir tilurð lífsins. Aftur á móti getum við reynt að ímynda okkur, fræði- lega að minnsta kosti, hver hafi getað verið leiðin frá efni til lífs, frá hinu dauða til hins lif- andi. Það er í stórum dráttum hægt að hugsa sér tilurð lífsins á tvennan hátt. I fyrsta lagi gætum við hugs- að okkur að lífið sé tilkomið við samruna efniseinda, sem sjálfar búa ekki yfir neinum líf- rænum eiginleikum. Til stuðn- ings þessari skoðun getum nið bent á, að sjá má dæmi um þesskonar „tilurð“ í náttúrunni. Sameindirnar (safn frumeinda) sýna t. d. eiginleika, sem hinar einstöku frumeindir búa ekki yfir; og frumeindirnar (safn rafeinda o. fl.) eru á sama hátt gæddar eiginleikum, sem ekki finnast hjá rafeindunum. Þessi kenning um „tilurð“ eða „skap- andi samtengingu“, er einkum bundin nafni Lloyds Morgan, en á síðari árum hefur helzti talsmaður hennar verið líffræð- ingurinn og heimspekingurinn Georges Matisse. í öðru lagi getum við hugsað okkur tilkomu lífsins þannig, að við gerum ráð fyrri því að eind- ir efnisins — sameindir, frum- eindir og ef til vill rafeindir — búi yfir grundvallareiginleikum lífsins í einhverri mjög ófull- kominni mynd. Það sem við köll- um ,,líf“ mundi þá vera útkoma eða summan af „innri lífum“ (,,infra-lives“) þess sem við köllum lífvana efni. Kenningum í þessa átt hefur annarsvegar verið haldið á lofti af efnis- hyggjumönnum eins og Haeckel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.