Úrval - 01.10.1955, Síða 13

Úrval - 01.10.1955, Síða 13
SKÖPUNAR-, ,UNDRIÐ ‘ ‘ 11 og Le Dantec (sem hikaði ekki við að tala um ,,vitund“ frum- eindanna), og hinsvegar af and- lega sinnuðum mönnum eins og klerkinum og jarðfræðingnum Teilhard de Chardin. Þessi skoð- un er án efa aðlaðandi og ef ég ætti að velja á milli þessara tveggja kenninga, mundi ég kjósa þá síðari. En ef satt skal segja, þá finnst mér hvorug tilgátan full- nægjandi. Ég get ekki fengið mig til að trúa því að algar- lega efnislegar eindir geti, með því að sameinast á sérstakan hátt, framkallað líf og vitund (því að vitund er alltaf að meira eða minna leyti tengd lífi). Ekki get ég heldur trúað því, að til sé „innra líf“ og „innri vitund“ í þessum eindum efnisins sem við þekkjum. En hvað þá? Því get ég eiginlega ekki svarað. Þessa stundina, að minnsta kosti, hallast ég helzt að þeirri kenningu, að efnið hafi fyrr á tímum verið allt annars eðlis en það er nú. En ég skal fúslega játa, að það er ekki aðeins að allar sannanir skorti til stuðn- ings þessari tilgátu, heldur er hún einnig næsta óljós og þoku- kennd. Þróun dýranna. P. B.: Hvernig voru fyrstu lífverurnar ? Hvernig þróuðust þær? Getið þér í stórum drátt- um dregið upp mynd af helztu þróunarstigum dýranna, allt til mannsins ? Á ef tir getum við þá þeim mun betur spurt yður um skyldleika mannapanna og mannsins. J.R.: Þetta er spurning, sem gefur okkur tækifæri til að stíga fæti á fasta grund vís- indanna. Það má telja víst, að allar lífverur séu við hægfara þróun til orðnar úr fyrsta lif- andi efninu, sem birtist á jörð- inni. Og það á ekki aðeins við um þær tegundir lífvera, sem lifað hafa fram á þennan dag, heldur einnig þær sem eru út- dauðar og aðeins rannsóknar- efni steingervingafræðinga. Við skulum byrja á fyrstu próteinunum, sem urðu til á jörðinni og gædd voru þeim eig- inleika að geta tekið til sín nær- ingu. Við vitum ekki hvernig þau urðu til, né hvernig nátt- úruskilyrðin voru þá. Þessi lif- andi prótein báru að öllum lík- indum einhvern svip af þeim vírum, sem til eru nú. Ef til vill hefur þetta frumstæða lífsform nærzt á lífrænum efnum, sem áður höfðu myndazt við efna- þróun. Það eitt er víst, eins og Harold Blum hefur bent á í hinni merkilegu bók sinni um þróun lífsins, að fyrr eða síðar hafa þessar frumstæðu lífver- ur öðlazt hæfileika til að not- færa sér sólarljósið. Næsta stig- ið hefur svo verið tilkoma líf- vera með frumubyggingu, ef til vill blágrænir þörungar. Þar næst hafa komið jurtir og dýr gerð úr mörgum frumum. Ef við athugum dýraríkið, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.