Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 35

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 35
Fróðleg lýsing1 á þeim fjölmörgu vanda- málum, sem eru samfara byggingu eins skýjakljúfs. Hvernig skýjakljúfur verður til. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Ira Wolfert. Ameríka er heimkynni skýjakljúfanna og skýjakljúfurinn er ein lielzta táknmynd Ameríku i hugum manna um allan heim. 1 eftirfarandi grein lýsir amerískur rithöfundur og blaðamaður á einkar fróðlegan hátt hvernig þessar himinháu byggingar verða til og þeim mýmörgu vandamálum, sem eru samfara byggingu þeirra. T>AG nokkurn í maí síðast- liðnum slóst ég í hóp þeirra manna, er vinna að því að reisa stærsta skýjakljúfinn, ssm nú er í byggingu í New York. Það er 45 hæða hús, sem Soeony Mobil olíufélagið bygg- ir, og er áætlað að það muni kosta 700 milljónir króna. Þennan dag var verið að reisa 28. hæðina, en engin lyfta var komin í húsið. Það eitt að ganga upp þessa hæð útheimtir jafnmikið erfiði og margt dags- verkið niðri á jörðinni. Iðnað- armennirnir sem þarna vinna hafa þó ekki hærri laun en aðr- ir starfsbræður þeirra: tré- smiður fær t. d. 60 krónur um klukkutímann jafnt hvort hann er að byggja hænsnahús eða skýjakljúf. Klukkan hálf átta marra stig- arnir undir fótum 900 verka- manna, sem eru á leið til vinnu sinnar. Einn þessara manna er verkfræðingur, Michael D. Slivka að nafni. Hann hafði komið í stað manns, sem dottið hafði af stálbita í ísingu fyrr um vorið og lá enn í sjúkra- húsi. Þegar Slivka var loks kominn upp, hóf hann dagsverk sitt með því að stökkva út á fleka, sem hékk utan á bygg- ingunni, til að prófa hnoðnagla. Þetta var sólbjartur morgxm, en nokkuð hvasst. Um leið og Slivka stökk greip vindhviða flekann. Hann sveiflaðist langt út frá veggnum og þegar hann kom til baka slóst hann í vegg- inn með miklu braki. Slivka hélt sér dauðahaldi með báðum höndum og varaðist að líta nið- ur gegnum djúpið, sem skildi hann frá götunni, þar sem bíl- arnir voru að sjá eins og skríð- andi bjöllur. Eftir að kyrrð var komin á flekann beið hann stundarkorn svo að hræðslan, sem var eins og þytur í blóði 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.