Úrval - 01.10.1955, Page 38

Úrval - 01.10.1955, Page 38
36 TJRVAL unni. En reynslan hefur gert menn leikna í því að varast hætturnar. Tryggingarfélagið, sem tók að sér að tryggja alla starfs- menn við Socony Mobil bygg- inguna, áætlaði að 1500 slys myndu verða fyrsta árið. En vegna öflugra slysavarna urðu þau aðeins 449, þar af aðeins 119 svo alvarleg, að þau kæmu til kasta bótanefndar ríkisins. Einn maður hefur látið lífið. Hann varð fyrir vörubíl, sem ók aftur á bak, þegar verið var að taka grunninn. Skýjakljúfur er reistur í áföngum og er hver áfangi ,,hólf“, sem markast af fjórum lóðréttum burðarstoðum með um 20 feta millbili, og lárétt- um bitum, sem tengja stoðirn- ar saman að ofan. Stálbitarnir eru halaðir upp í knippum, hver biti merktur til að sýna hvar í byggingunni hann á að vera. Þegar stoð hefur verið skrúf- uð við næstu stoð fyrir neðan, klifrar maður upp eftir henni, eins og Suðurhafseyjamaður klifrar upp kókospálma. Þegar upp er komið heldur hann sér með fótunum og bíður meðan kraninn lyftir þverbita upp til hans svo að hann geti komið honum fyrir í gróp á efri enda stoðarinnar. Á eftir „klifrurunum" koma ,,afréttarar“. Láréttir bitar hafa til bráðabirgða verið fest- ar inn í hólfið, „afréttararnir" hlaupa upp stiga, fikra sig eft- ir efstu þverbitunum, festa stög og miða bæði þverbitana og stoðirnar. Þeir herða á stög- unum með sigurskrúfum, sem í þeim eru og rétta þannig af „hólfið“ í viðmiðun við næsta hólf fyrir neðan. Hálfs þuml- ungs skekkja frá beinni línu á 24 feta stoð er að vísu ekki mikið, en á tugum stoða getur slík skeggja orðið afdrifarík. Á eftir afrétturunum koma járnsmiðir til að hnoða alla nagla, og síðan aðrir iðnaðar- menn, trésmiðir, múrarar, raf- virkjar, marmara- og terrasso- menn, tinsmiðir, pípulagninga- menn, málarar o. fl. I öllum greinum byggingariðnaðarins eru sífellt að koma fram nýj- ungar. T. d. eru naglar nú negldir í stálbita með byssu: naglinn er settur í skothylki og honum síðan skotið í bitann eins og kúlu. Þegar skýjakljúfar voru byggðir fyrir 20 árum fóru 20 aurar af hverri krónu í véla- og raftækjaútbúnað til rekst- urs byggingarinnar. Nú fara til þess 48 aurar. Ekki vegna þess að slíkur útbúnaður sé nú dýr- ari, heldur af því að miklu meira er nú notað af honum en áður. Við skulum koma niður í kjallara Socony Mobil skýja- kljúfsins. Þar sjáum við á 8000 fermetra gólffleti mælitæki, skiptiborð, dælukerfi, blásara, lofthreinsunar- og -temprrmar- kerfi, og ýmiskonar annan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.