Úrval - 01.10.1955, Page 43

Úrval - 01.10.1955, Page 43
HUN LÆKNAÐI SIG AP LÖMUNARVEIKI 41 ins með þeim litla mætti sem í þeim var. En hann nægði ekki. Hún valt af baki. Hún gafst þó ekki upp, en reyndi aftur og aftur. Eftir þessa tilraun var hún nær uppgjöf en nokkru sinni fyrr. Hún hvíldi sig í tvær vik- ur. Svo reyndi hún aftur. En það fór á sömu leið. Enn lá nærri að hún legði árar í bát. Hún lét ganga frá reiðfötum sínum niðri í skúffu. ,,Eg fer aldrei á hestbak framar,“ sagði hún. En daginn eftir lét hún sækja reiðfötin aftur. Loks ko'm sá dagur þegar hún gat setið hjálparlaust á baki Gigolo. Lærvöðvarnir styrktust. Jafn vægisskyn hennar varð næm- ara. Einn daginn tókst henni að sitja Gigolo á brokki. Árið 1946, tveim árum eftir að hún veiktist, horfði hún á norræna samkeppni í reið- mennsku. Þar hitti hún gamla vini og keppinauta. ,,Ég verð með ykkur næsta ár,“ sagði hún við þá. Þeir létust trúa henni. En hún stóð við orð sín. Ár- ið eftir — þrem árum eftir að hún lamaðist — tók hún þátt í reiðmennskukeppni. Það varð að hjálpa henn á bak og af baki, en þegar hún var komin á bak var unun að sjá hana ríða. Öllum sem til þekktu til mikillar undrunar vann hún önnur verðlaun í reiðmennsku- keppni kvenna. En það nægði henni ekki. Hún kvaðst ekki vera ánægð með minna en algeran sigur. Hún hélt áfram hinum erfiðu æfingum sínum og slakaði í engu á. Hún hafði nú fengið fullan mátt í alla vöðva líkam- ans nema fótvöðvana fyrir neðan hné; þeir voru lamaðir. Hún las sér til og lærði æf- ingar, er gætu gert henni kleift að komast af án þessara vöðva. Hún gekk undir tvo uppskurði og á eftir gat hún gengið við aðeins einn staf. Hún var öllum stundum á hestbaki og þjálfaði sig markt- víst í hinum vandasömustu greinurn reiðlistarinnar, og brátt var hún orðin betri í reið- mennsku en áður en hún veikt- ist. Og meira en það, hún var komin í hóp fremstu reiðmanna í heimi. Á því fékkst staðfest- ing á Ölympíuleikjunum í Hels- inki 1952. Þar þreytti hún kapp við 24 beztu reiðmenn allra landa, konur og karla. Hún vann önnur verðlaun, hlaut silfurpen- inginn. Þegar danski fáninn var dreg- inn að hún á leikvanginum og hún stóð upp til að taka við verðlaununum, lustu áhorfendur upp geysilegum fagnaðarópum. Þá grét hún, yfirbuguð af geðs- hræringu. Síðan hefur hún tekið þátt í keppni og sýningum í mörgum löndum, að jafnaði fjórum eða fimm sinnum á ári. Hún gerir þetta ekki aðeins af því að reið- o
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.