Úrval - 01.10.1955, Page 44

Úrval - 01.10.1955, Page 44
42 ÚRVAL mennskan veitir henni meiri á- nægja en nokkuð annað. Það er einnig önnur ástæða. Hún vill hjálpa öðrum sem lamast hafa af völdum mænu- veiki. Þegar þeir sjá og heyra hvernig hún hefur sjálf læknað sig, getur það orðið þeim hvöt til hins sama. Lis Hartel svar- ar hundruðum bréfa frá lömun- arsjúklingum á ári hverju. Hún svarar þeim öllum eitthvað á þessa leið: „Gefist aldrei upp. Hversu alvarlegt sem útlit er, er næst- um alltaf einhver von um fram- för, sem getur orðið þýðingar- mikiil áfangi á leiðinni til fullrar heilsu. Reynið stöðugt að gera betur. Þér getið næstum hvað sem er, ef trúin og viljinn eru nógu sterk.“ Dæmi um orsakasamhengi í atburðarás náttúrimnar. HLEKKIR ! ORSAKAKEÐJU. Grein úr „Várld och Vetande“, eftir Ragnar Lindeberg. HUGLEIÐI maður hina furðu- legu byggingu og lifnaðar- hætti jurta og dýra og láti jafn- framt hugann reika til hins al- menna samspils náttúruaflanna, freistast maður gjarnan til að tileinka þeim tilgang,' sem manni virðist allsstaðar blasa við, skynsemisbundinn vilja, er stjómi öllu, smáu jafnt sem stóru. En þá komumst við ekki hjá því að gera ráð fyrir illum vilja, þar sem mörg fyrirbæri náttúmnnar hafa í för með sér eymd, sjúkdóma og ógæfu. Vís- indamaðurinn lítur ekki þessum augum á málið; hans skýring er sú, að öll fyrirbæri náttúr- unnar séu orsakir atburða, er áður hafi gerzt. Á hinn bóginn getur það ver- ið mjög erfitt að finna orsaka- keðjuna — þarf í því sambandi aðeins að minna á krabbameins- rannsóknimar. En stundum rekst maður á fyrirbrigði, jafn- vel býsna flókin, þar sem hægt er að rekja orsakakeðjuna, leggja hlekk við hlekk án þess nokkurn vanti. Nógu fróðlegt er að rekja eina slíka keðju. Aðhyllist maður kenningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.