Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 46

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 46
44 TJRVAL breiðslu filariaormsins. Því að lirfur þessara móskítóflugna taka ekki til sín súrefni gegn- um öndunarpípu, sem liggur á yfirborð vatnsins, eins og aðr- ar moskítólirfur, heldur bora þær sig fastar neðan á blöð vatnskálsins og fá súrefni sitt úr loftpípum þess. Til þess að tryggja lirfunum þessi lífsskil- yrði, verpa flugurnar eggjum sínum á neðra borð blaðanna með því að stinga bakhlutan- um undir blaðröndina. Orsakakeðjan, sem ætlunin var að sýna hér, lítur þá þann- ig út: eyðing skóganna í fjöll- unum inni á Java veldur því, að regnvatnið rennur óhindrað fram til sjávar, veldur flóðum í óshólmunum og skilur eftir tjarnir, sem eru hinn ákjósan- legasti jarðvegur fyrir vatnskál- ið, en það er að vísu leyti gróðr- arstía fyrir moskítóflugurnar. Á nóttunni sjúga flugurnar blóð úr íbúunum í þorpunum á bökkum tjamanna. Með blóðinu fá þær í sig filarialirfur, sem fá í þeim hin ákjósanlegustu vaxtarskil- yrði. Við stungu flytjast full- þroska lirfurnar aftur yfir í mann, þar sem þær verða að kynþroska ormum, sem stífla lymfueitlana. Flugurnar sjá þannig til þess, að mikill hluti íbúanna er stöðugt með filaria- lirfur í blóði sínu, og af þeim fá svo nokkrir af hverjum þús- und elefantiasis. Orsakakeðjan er augliós, í hana vantar engan hlekk, skipu- lag náttúrunnar er vissulega undravert. Hið flókna samspil hefur gefið tilætlaðan árangur: ólæknandi sjúkdóm í þeim, sem eru svo ólánsamir að vera hlekk- ir í keðjunni. Er nú nokkur, sem vill staðhæfa, að sá hafi verið tilgangurinn, markmidið? ÖVÆNTUR EFTIRMÁLI. Konan mín er ágætur bílstjóri, en stundum dálítið sein að komast af stað þegar kviknar á grænu umferðarljósi og fer ekkert eins í táugarnar á henni og þegar hílstjóri fyrir aft- an hana flautar óþolinmóðlega. Til þess að ergja slíka menn átti hún til að drepa á vélinni og fara ekki af stað aftur fyrr en rétt áður en slokknaði á græna ljósinu, þannig að hún komst ein í gegn. En nýlega tók hún upp nýtt ráð. Þegar flautað er á hana, lítur hún við, brosir blítt (hún er ljóshærð og falleg, þó ég segi sjálfur frá), veifar glaðlega og sendir koss. Þetta gerði hún nýlega við mann, sem hafði konu við hlið sér í bílnum. Um kvöldið börðu ókunnug hjón að dyrum hjá okkur. Þarna var þá kominn bílstjórinn, sem konan min hafði sent kossinn fyrr um daginn. Konan hans, sagði hann vand- ræðalegur, hafði skrifað upp númerið á bílnum okkar, og hon- um hafði ekki tekizt að gefa fullnægjandi skýringu á því hvers- vegna ljóshærð og lagleg stúlka sendi honum koss svona úti á götu. — J. McHendrix.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.