Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 48

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 48
46 ÚRVAL unartækjum). Öll þessi mál eru glöggt dæmi um það, hve auð- velt er að rjúfa friðhelgi ein- staklinga og heimila. Fyrir skömmu var ég kvadd- ur til Alabama, þar sem eigin- kona vefnaðarvörukaupmanns vildi fá sannanir fyrir ótrú- mennsku manns síns. Ég kom fyrir hlerunartæki á línu hennar (í 32 fylkjum Bandaríkjanna er leyfilegt að menn komi fyrir hlerunartækjum á sínum eigin síma). Ég lézt vera símavið- gerðarmaður, klifraði upp í símastaurinn næst húsinu, sem þau hjónin bjuggu í og fann þar þræðina tvo, sem sími þeirra var tengdur við. Þræðirnir lágu inn í jarðstreng. Ég fylgdi iarð- strengnum þrjár mílur, þangað sem hann tengdist nokkrum öðr. um jarðstrengjum. Þar fann ég þræði kaupmannsins aftur, tengdi þá við aðra tvo þræði, og í herbergi, sem ég hafði tekið á leigu þar skammt frá, hljóð- ritaði ég öll samtöl, sem fram fóru um línuna. Strax fyrsta kvöldið talaði kaupmaðurinn við unga konu og mælti sér mót við hana tiltekið kvöld í skrifstofu sinni. Konan hans sagði mér, að hann væri oft á skrifstofunni til klukkan tíu og ellefu á kvöldin. Ég at- hugaði skrifstofuna: Hún var búin sjálfvirku bjöllukerfi til varnar gegn þjófnaði, og fyrir henni voru þrjár þungar eikar- hurðir með rammgerum læsing- um. Það hefði verið miklum örð- ugleikum bundið fyrir mig að koma þar fyrir leynihljóðnema. Þessvegna lét ég konuna kaupa sambyggt útvarps- og sjón- varpstæki handa manninum til að hafa á skrifstofunni, og í þessu tæki kom ég fyrir litlum hljóðnema og senditæki. Sendi- tækið, sem var lítið stærra en eldspýtustokkur, sendi merki sín um venjulegar rafmagnslín- ur. Frá þeirri stundu er kaup- maðurinn setti tækið í samband við rafleiðslu hússins, gat ég heyrt hvert orð sem sagt var í skrifstofu hans. Ég þurfti ekki annað en setja viðtæki í sam- band við venjulega rafleiðslu í einhverju nálægu húsi. Á tveim vikum hljóðritaði ég þrjú sam- töl, sem fólu í sér sannanir um ótrúmennsku. Konan fékk skiln- að. Árið 1949 fékk ég boð frá járnvöruheildsala í smábæ í Miðríkjunum, sem grunaði verzl- unarfélaga sinn um sviksemi. Ég hleraði skrifstofusíma félaga hans og komst að því að hann sendi vörur í einhverja leyni- lega vöruskemmu, og seldi þær þaðan sem sínar eigin vörur. Ég vissi, að oft þegar svika- hrappurinn þóttist vera að fara. út í kaffi, fór hann í staðinn út í bíl, sem beið hans og átti þar tal við einhvern mann. Ég ók því dag nokkurn í vörubíl að verzlunarhúsi þeirra félaga og stöðvaði bílinn hinum megingöt- unnar. I bílnum var tæki á þrí-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.