Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 52

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 52
Einhverntíma á árunum 1957 og 58 mun jörð- in í nokkra daga eða vikur eignast nýtt tungl, heimatilbúið tungl, sem fara mun kringum jörðina á 90 mínútum. Hið nýja gervitungl jarðar Grein úr „Vi“, Aþeim árþúsundum, sem mað- urinn hefur verið til, hefur það svæði af alheiminum, sem hann hefur getað ferðast um, verið mjög takmarkað. Á sáð- ustu áratugum hefur mönnum að vísu tekizt að kafa 4 km nið- ur í djúp hafsins og lyfta sér 25 km upp í loftið í rakettu- flugvél. En á mælikvarða al- heimsins höfum við verið þræl- ar, hlekkjaðir við yfirborð ör- lítils rykkorns í himingeimnum. Frá þessu sjónarmiði hlýtur því dagurinn 29. júlí 1955 að marka afdrifarík tímamót í sögu mannkynsins. Þann dag kunngjörði Eisenhower forseti, að Bandaríkin myndu einhvern tíma á árinu 1957 eða 1958 senda upp í geiminn mannlaus- an fylgihnött jarðar, og skyldi það verða eitt framlag landsins til vísindarannsókna á hinu svo. nefnda jarðeðlisfræðiári. Þessi hnöttur á að fara í kringum jörðina á 90 mínútum í 300—• 400 km hæð með sem næst 29000 km hraða á klst. Rússar hafa einnig tilkynnt, að þeir muni senda upp svipaðan hnött. Þetta mun opna ný, stórkost- leg rannsóknarsvið. Að vísu er þetta ,,gervitungl“, aðeins stutt- ur áfangi á langri leið, en eigi að síður mikilvægur áfangi, sem veita mun margvíslegan fróð- leik, er að gagni kemur þegar að því kemur að mennirnir bú- ast til ferðar út í geiminn. Gervitunglið mun verða á stærð við baðknött, þyngd þess um 50 kg. Gegnum miðju þess verður möndull, sem skagar út úr til beggja enda. Það eru „loftnet". I þeim er komið fyrir mælum til að mæla röntgen- geisla, gammageisla, geimgeisla, útfjólubláa geisla og rafeinda- geisla. Boð frá þessum tækjum berast inn í hnöttinn, til sendi- tækis, sem útvarpar þeim til jarðarinnar, þar sem sterk við- tæki taka á móti þeim og skrá þau. Allir vísindamenn heims, einn- ig rússneskir, munu fá vitneskju um tíðni senditækisins, og munu þannig geta tekið upp sending- ar þess. Til þess að losna við rúm- frekar rafhlöður, verður notazt við nýtt tæki, sem breytir orku sólarinnar beint í raforku, til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.