Úrval - 01.10.1955, Page 53

Úrval - 01.10.1955, Page 53
HIÐ NÝJA GERVITUNGL JARÐAR 51 S. F. Singer, prófessor við Maryland háskólann, hefur gert þessa mynd af hinu væntanlega gervitungli og sýnir hún okkur innri gerð þess. 1. Gagnsætt gler. 2. Loftnet. 3. Gammageislamælir. 4. Rafeindamæl- ir. 5. Mælir til að mæla útfjólubláa geisla sólarljóssins. 6. Röntgengeisla- mælir. 7. Segulmagnsmælir. 8. Hljóð- ritunartæki. 9. Hreyfill og skiptihjól. 10. Segulband, sem snýst. 11. Sendi- tæki og radarviti. 12. Mælir til að mæla norðurljós og geimgeisla. að knýja tækin í hnettinum. Þessvegna verður sú hliðin, sem stöðugt snýr að sólinni, úr gleri, er þolir mikinn hita. Og hvernig á svo að koma þessu „tungli“ út á braut sína í geimnum ? Það eru hinar geysi- legu framfarir í smíði raketta síðasta áratuginn, sem gera mönnum kleift að ráðast í þetta fyrirtæki. Braut tunglsins mun verða í 300 til 400 km hæð. Til þess að það geti haldið sér á braut sinni, hvorki fallið til jarðar né siglt út í geiminn, verður harði þess að vera 8 km á sek. (28.800 km á klst.). Til þess að ná þeim hraða, hafa menn hugsað sér að nota þre- falda rakettu. Menn telja sig geta komið einfaldri rakettu upp í 2,7 km hraða á sek. Þre- föld raketta ætti þannig að geta náð 8 km hraða á sek. Fyrstu rakettunni -—- 10 lesta bákni að minnsta kosti — verð- ur skotið lóðrétt upp og flytur hún með sér allt farteskið upp í gegnum gufuhvolfið, þar sem 90 % af öllu andrúmsloftinu um. lykur jörðina eins og hjúpur upp í 18 km hæð. í 80 eða 100 km hæð losnar fyrsta rakettan og fellur niður eftir að hún hefur eytt eidsneyti sínu. Þá tekur næsta raketta við, eykur hraðann enn meir og sveigir brautina í átt til láréttr- ar stefnu og hefur lokið sínu hlutverki í 350—450 km hæð. Nú er eftir þriðja og síðasta rakettan, sem ber fylgihnöttinn í framenda sínum. Hún á að gefa hnettinum réttan hraða og beina honum inn á braut hans. Þegar því er lokið, losnar hún frá og hnötturinn rennur einn braut sína, án nokkurrar orku, en með nægum hraða til þess að halda stefnunni. Lögmál Newtons segir, að ef hlutur er settur af stað í geimnum, haldi hann áfram með sama hraða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.