Úrval - 01.10.1955, Síða 55

Úrval - 01.10.1955, Síða 55
Að þrykkja grammófónplötu er ekki ósvjpað og að baka vöfflu. Hvernig grammófónplata verður til. Grein úr „The Yale Seientific Magazine", eftir Elliott H. Kone. FRÁ því framleiðsla hófst á grammófónplötum og til loka síðari heimsstyrjaldar, var snúningshraði þeirra allra sá sami: 78 snúningar á mínútu. En í lok styrjaldarinnar komu á markaðinn frá Columbíafélag- inu í Bandaríkjunum plötur, sem snerust aðeins 33% snúning á mínútu og voru með mjög þétt- um raufum (smátt skornar). Þetta var mikil framför. Hljóð- ritunin varð nákvæmari, trúrri fyrirmyndinni, og hægt var að spila viðstöðulaust í 40 til 60 mínútur. Að nokkru leyti var þetta að þakka tilkomu segul- bandsins. Hljóðritun á segul- band er mjög nákvæm, og hægt er að klippa það og skeyta sam- an líkt og kvikmyndaræmu. Skömmu síðar kom RCA-félag- ið bandaríska með 45 snúninga plötur. En að framangreindum breyt- ingum frátöldum, hefur aðferð- in við að búa til frumplötuna og f jöldaafsteypur af henni lít- ið sem ekkert breytzt. Framleiðsla grammófónplötu hefst í upptökusalnum, þar sem verkfræðingar hljóðrita flutning tónverksins á segulband. Að upptökunni lokinni, hafa verk- fræðingarnir ef til vill í hönd- um margar segulbandsspólur, sem þeir síðan klippa og skeyta saman líkt og kvikmynd, taka þá kafla úr hverri spólu sem beztir reynast og skeyta þá saman. Síðan hefst hljóðritunin á móðurplötuna. Það er spegil- slétt, gljáfægð plata. Safírnál, sem hituð er með glóandi vír, tekur við mögnuðu hljóðinu frá segulbandinu og ristir byigjur þess í þunna lakkhúð á plöt- unni; byrjar hún að rista yzt á plötunni og færist síðan smám saman inn á hana, þannig að raufin, sem hún gerir, myndar spíral. Raufin á meðalstórri, smáttskorinni plötu er um 800 metra á lengd. Nálin með öllu tilheyrandi er flókin vél, sem höfð er í ryklausum, lofttempr- uðum klefa. Sá sem stjórnar hljóðrituninni lætur nálina fyrst gera rauf til reynslu, til að ganga úr skugga um, að raufin sé hæfilega djúp (um 0,008 sm) og hæfilegt bil á milli þeirra (það eiga að vera um 120 raufir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.