Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 57

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 57
HVERNIG GRAMMÓFÖNPLATA VERÐUR TIL 55 í verksmiðjunni, ekki neinum til skemmtunar, heldur fyrir stúlk- ur, sem sitja í hljóðeinangruð- um klefum, ein í hverjum, og hlusta liðlangan daginn eftir hugsanlegum göllum í plötun- um. Stundum hefur setzt hár eða rykkorn á afsteypuna í pressunni og valdið ójöfnu á plötunni; auðvelt er að kippa því í lag með því að hreinsa afsteypuna. En stundum kemur galli í afsteypuna, sem ekki er hægt að bæta; þá er framleiðsl- an í þeirri pressu stöðvuð á með- an ný afsteypa er sett í hana. Auk þessarar prófunar með hlustun, er hver plata skoðuð; það gera stúlkur með hvíta hanzka á höndum. Þær grand- skoða hverja plötu beggja meg- in og strjúka af þeim áður en þær smeygja þeim í umslögin. Enda þótt hæggengu, smá- skornu plöturnar hafi valdið mikilli breytingu í framleiðslu grammmófónplatna, eru þær hvergi nærri einráðar á markað- inum. Plötur með gamla hraðan- um, 78 snúningum á mín., hafa að vísu jafnt og þétt orðið að þoka fyrir þeim á undanförnum árum, en enn seljast þó fleiri slíkar plötur en hæggengar. Af 78 snúninga plötum seldust rösklega 122 millj. árið 1953, fyrir samtals 89,7 millj. dollara; hvorki 45 né 33 snúninga plötur seldust fyrir svo mikið. Það kann að vera undrunarefni sum- um — einkum þeim, sem helzt hafa áhuga á sígildri tónlist — að meira seldist af 45 snúninga plötum árið 1953 en 33 snún- inga.*) Nýlega hefur Columbiafélag- ið byrjað útgáfu á f jölradda tón- verkum þar sem einu hljóðfæri (rödd) er sleppt, svo að hlust- andinn geti leikið þá rödd sjálf- ur sér til gamans og æfingar. Sá hængur er þó á þessu, að ef plötuspilarinn er ekki því nákvæmari, er hætta á að hann skili tónverkinu fjórðungs tón hærra eða lægra en hljóðfæri hlustandans, og getur það ver'ið til óþæginda næmu eyra. Að öðru leyti eru svona plötur til æfinga í samleik mikils virði fyrr tónlistarnemendur. *) Allar þessar tölur eru miðað- ar við Bandaríkin. — Þýð. KURTEISI. „Einhver kurteisasti maður, sem ég hef þekkt,“ segir iðju- höldur í Kaliforníu, ,,var húsbóndinn, sem sagði mér upp fyrstu atvinnunni sem ég hafð á ævinni. Hann gerði boð fyrir mig og sagði: ,,Ekki veit ég, ungi. maður, hvernig við förum að því að komast af án þín, en við ætlum að reyna það frá og með næsta mánudegi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.