Úrval - 01.10.1955, Side 61

Úrval - 01.10.1955, Side 61
Auðurinn num aldrei geta bætt fimmbur- umim upp þau tuttugu ár, er þeir lifðu fyrst sem sýningargripir og síðan í einangrun. Grein úr ,,Allt“. EGAR Emilie Dionne, einn kanadíski fimmburinn, varð bráðkvödd í ágúst í fyrra, lauk einum kapítula í langri rauna- sögu. Snemma á þessu ári hófst nýr kapítuli — kapítuli sem vonandi verður upphaf að nýrri og hamingjuríkari ævi hinna fjögurra fimmburasystra sem eftir lifa. Hinn 28. maí u'rðu þær myndugar, öðluðust fullt sjálfræði og fengu yfirráð yfir eigum sínum — þrem og hálfri milljón króna hver. En jafnvel þó að bjartar von- ir séu tengdar við næsta kapí- tula, munu margar hættur verða á vegi hinna ungu kvenna. Sjald- an hafa ungar stúlkur verið van- búnari að hef ja líf sitt sem full- þroska konur en Cecile, Anette, Marie og Yvonne. Síðan þær fæddust, vorið 1934, hafa þær lifað bak við háa varnarmúra og í kaþólskum klausturskólum. Þær hafa bókstaflega ekkert samband haft við umheiminn. Aldrei hefur nein þeirra fengið tækifæri til að reyna að bjarg- ast á eigin spýtur og þær hafa engin kynni haft af ungum pilt- um. Hin dramatíska fæðingarsaga fimmburanna verður ekki rekin hér.#) Ekki voru liðnir nema átta tímar frá fæðingu þeirra þegar Ivar nokkur Spear í Chi- cago, leigjandi skemmtikrafta, hringdi til föður fimmburanna, Oliva Dionne, og sagði honum að hann mundi án efa geta grætt 600.000 krónur ef hann kæmi með börnin til Chicago og hefði þau til sýnis á heimssýningunni, sem þar stóð yfir um þær mundir. Oliva var féþurfi og leitaði ráða hjá prestinum Routhier. Prestur sá ekkert rangt í því að taka boðinu og bauðst til þess að taka að sér f jármál f jöl- skyldunnar. Daginn eftir sögðu þeir dr. Dafoe, lækni fimmbur- anna, frá tilboðinu. Hann ráð- lagði Oliva að sleppa engu tæki- færi til að hafa sem fyrst eitt- hvað upp úr fimmburunum, því að þeir myndu sjálfsagt ekki lifa lengi. Daginn eftir var samn- ingurinn undirskrifaður. Sam- kvæmt eindreginni kröfu Oliva *) Sjá „Fæðingarsaga kanadísku fimmburanna" í 5. hefti 9. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.