Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 69

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 69
ÞEGAR KRANSÆÐ I HJARTA STlFLAST 67 brjóstinu, tíu sentímetrum fyrir neðan hnútinn á hálsbindinu hans. Hann hélt það væri frá maganum; hann átti vanda til að fá brjóstsviðaverki og gekk með sýrueyðandi töflur í vasa sínum. Allt í einu fannst honum sem hann treysti sér ekki til að ganga lengra og hann fór inn í næsta vagn og settist í autt sæti nálægt dyrunum. Þaðan gat hann komizt fram í snyrtiklef- ann svo lítið bæri á, ef hann yrði veikur. Hann stakk upp í sig magatöflu og fór að sjúga hana. Brátt kom annar verkur á litlum bletti við hlið hins, og síðan enn einn. Þeir runnu síðan saman og voru nú eins og glóð- heit stöng upp eftir brjóstinu. Það hvarflaði að honum hvort þetta gæti verið frá hjartanu, en hann hélt, eins og margir aðrir, að verkur fyrir hjarta væri neðar og vinstra megin í brjóstinu. Honum datt í hug að fara úr lestinni og reyna að finna lækni, en hætti við það; hann yrði sér til athlægis, ef þetta væri ekki annað en brjóst- sviðaverkur. í tvær eða þrjár mínútur sat hann kyrr. Þá fann hann að vinstri handleggurinn var orð- inn dofinn, og verkur hljóp úr vinstri öxlinni fram í olnbogann. Hann var nú ekki lengur í vafa um hvað að sér væri. Lestin var runnin af stað. Hann var viss um að hann myndi deyja, en það greip hann ekki ofsa- hræðsla, og hann fór að lesa Faðirvorið. Lestin nálgaðist nú fyrstu stöðina og honum flaug í hug að fara úr þar. En þá greip hann sú sannfæring, að ef hann stæði upp, mundi hann detta dauður niður eftir eitt eða tvö skref. Hann er einlægur trú- maður. Hann hafði samið erfða- skrá sína. Það var ekki dauða- hræðsla eða söknuður yfir því, sem hann átti ógert sem ásótti hann, heldur eitthvað er hann lýsir sem gagntakandi, blýþung vitund um sáran missi: hann mundi aldrei framar fá að sjá konu sína og þrjá unga syni. Og hann kenndi óljósrar gremju: aðeins 41 árs. Lestarþjónninn kom inn í vagninn til að taka af mönnum farmiðana. Þegar röðin kom að sögumanni okkar, sagði hann stillilega: ,,Ég hef fengið hjartakast. Ég þarf að komast úr lestinni." Augun í Jestarþjóninum urðu stór. „Ég skal nema staðar við næstu stöð,“ sagði hann og flýtti sér út. Þegar lestin hægði á sér kom hann aftur og bremsumað- ur í fylgd með honum. Sögumað- ur okkar stóð upp, við því bú- inn að detta dauður niður við hreyfinguna. En ekkert skeði. Hann studdi sig við bremsu- manninn og gekk hægt niður þrepin út á brautarpallinn. „Þetta er ekki heppilegur staður fyrir yður,“ sagði bremsumaðurinn um leið og lest-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.