Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 84

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 84
«2 ÚRVAL munandi notkun orðanna ,,trú“ og „þekking.“ Þannig er munurinn á þeim, sem lifa í trú og hinum, sem hafa skynsemina að leiðar- stjörnu sá, að hinir fyrrnefndu taka tiltekin trúaratriði sem sannleika og hafa þau að leiðar- ljósi í daglegri breytni sinni, án sannana, en hinir síðar- nefndu eru ófúsir að trúa neinu, sem ekki er stutt sönnunum. Vér komum nú að spurning- unni: hversvegna lifa sumir með trú og aðrir með skynsemi að leiðarljósi ? Svar mitt felst í skilgreiningu minni á hlutverk- um trúarinnar hér að framan. Ef ég er ekki trúaður, er það af því, að ég hef ekki þörf fyrir trú til að hjálpa mér að hafa áhrif á hegðun annarra, til að laga mig eftir núverandi aðstæð- um í lífi mínu, eða til að skýra fyrir mér fyrirbæri lífsins. Og hversvegna hef ég ekki þörf fyr- ir hana í þessum efnum ? Svarið við þeirri spurningu hygg ég að finna megi bæði í fortíð minni og núverandi aðstæðum. Mér voru kenndar aðrar aðferðir en siðaprédikanir til að hafa áhrif á hegðun annarra, og persónu- leiki minn er án efa þannig, að nægir mér til að hafa áhrif á aðra. Mér voru kenndar aðrar aðferðir til að mæta sorgum og erfiðleikum lífsins en að setja traust mitt á umbun í öðru lífi, og ef til vill er líf mitt sem stendur ekki áhyggjufullt, erfitt eða óskemmtilegt. Og mér hefur verið kennt að leita frekar skýr- inga á fyrirbrigðum náttúrunn- ar í vísindalegum fræðibókum en í biblíunni. Auðvitað er ekki víst, að aðstæður mínar verði alltaf jafngóðar og þær eru nú. Heilsa mín getur bilað, persónu- leiki minn getur breytzt þannig, að aðrir fái fyrirlitningu á mér, og ég gæti orðið fyrir reynslu, sem ekki fengist nein skýring á í fræðibókum. Bæri mér þetta að höndum, allt eða eitthvað af því, kæmi mér ekki á óvart, þó að breyting yrði á lífsskoð- unum mínum, og ég hneigðist til trúar. Af framansögðu er ljóst, að ef þær þarfir, sem trúin getur fullnægt, vaxa, má vænta auk- innar tniarvakningar. Og það vill svo til, að eins og lífi mannanna er nú háttað, eru slík- ar þarfir einmitt vaxandi, eink- um hjá hugsandi fólki. I lífi þjóðanna hefur lengi ríkt stjórn- leysi, í þeim skilningi, að allt frá siðbótatímunum hefur ekki verið til neitt alþjóðlegt vald. En síðan fyrsta atómsprengjan var sprengd árið 1945, hefur vitundin um þetta stjórnleysi verið miklu áleitnari en áður. Mönnum hefur orðið æ ljósari þörfin á alþjóðalögum og reglu. Sem afleiðing af þessu hefur mátt heyra marga segja: „Ef allar þjóðir væru kristnar, mundi styrjaldarhættan hverfa úr sögunni, því að engin þjóð mundi þá vilja jafna deilu með valdi.“ Þessi sömu einkenni á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.