Úrval - 01.10.1955, Page 95

Úrval - 01.10.1955, Page 95
ÉG HEP BEÐIÐ EPTIR ÞER . . . var hennar listsköpun. Jafnvel héma, í þessu glæsta og ný- tízkulega herbergi hennar, þar sem rauði stóllinn Var eini grip- urinn, sem hún hafði haft með sér úr föðurhúsum, var allt fullt af litlu hekluðu dúkunum. Allan leit í kringum sig og kom allt í einu auga á borð, sem stóð skammt frá. Gullofinn dúkurinn náði alveg niður á gólf. ið. I tveimur silfurstjökum voru gríðarhá svört kerti. Umhverfis stjakana var raðað á að gizka tuttugu ljósmyndum í litlum silfurrömmum. Allan laut áfram -— hann trúði varla sínum eigin augum. En þetta var engin missýn- ing. Allar myndirnar voru af hon- um sjálfum —- allt frá því að hann lá strípaður smákrakki á hvítabjarnarfeldi, þar til hann var ljósmyndaður í réttarhöld- unum. Sú mynd hafði verið klippt út úr blaði. Hann horfði skelfdur í kring- um sig — og sá fjölda gripa, sem hann hafði ýmist gefið henni eða þau keypt í samein- ingu — ,, í framtíðarheimilið okkar“ eins og þau höfðu kallað það — blómaker og skálar, postulínsstyttur og aðra skraut- muni. Herbergið var eins og grafhýsi, þar sem æska hans hvíldi líkt og smurlingur. Átján ára gamall hafði hann sagt skilið við Ingibjörgu. Hann komst í kynni við aðra stúlkur og varð loks ástfanginn af Mari- 9S önnu. Hann hafði spilað hátt og lent í fangelsi — en hérna í íbúð Ingibjargar hafði æsku- maðurinn Allan lifað áfram — síungur, elskaður og dáður. Allan varð hræddur. Þetta sólbjarta herbergi var skyndi- lega orðið miklu óhugnanlegra fangelsi en klefinn sem hann var nýsloppinn úr. Hann lang- aði til að rífa upp gluggann og hrópa á hjálp. En hann sat al- veg lamaður í rauða stólnum. V. Dyrnar opnuðust og Ingibjörg kom inn með hlaðinn bakka. Ilmur af kaffi og steiktú svínsfleski barst að vitum hans, hann sá rauðgulan ost og rauðar hreðkur og allskonar álegg á mörgum smádiskum. Hann blygðaðist sín hálfgert fyrir hve græðgislega hann horfði á rétt- ina. „Fekkstu þér ekki að reykja?“ spurði Ingibjörg. „Var það kannske ekki rétt tegund? Þú þiggur snaps — hann er ískald- ur, ég hef kæliskáp . . . Ég vona bara að þér líki þetta! Ég vona að þú hafir sama smekk og síð- ast — eg man vel hvað þér þótti gott þá . . .“ Þau mötuðust. Allan fyrirvarð sig — en þetta var fyrsta almennilega máltíðin sem hann hafði fengið í sex ár og hann lét ekki sitt eftir liggja. Hann hámaði í sig. En hann þorði ekki að drekka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.