Úrval - 01.10.1955, Page 97

Úrval - 01.10.1955, Page 97
EG HEF BEÐIÐ EFTIR Þ.ÉR . . . 95 andi sigurhreimur í rödd henn- ar. , Allan varð skyndilega ljóst, að hún hlyti að hafa orðið glöð, þegar hann lenti í fangelsinu, hún hlyti að hafa fagnað, þeg- ar Marianna fór frá honum, og hún hafði áreiðanlega hrósað happi, þegar hann varð nú á vegi hennar eins og rekald. Hún hafði beðið eftir þessum degi í seytján ár. Hann spurði sjálf- an sig, hvort hann mundi líka gleðjast, ef líkt stæði á fyrir Mariönnu og hún yrði að leita á náðir hans. Ef til vill — hann var ekki alveg viss um það. „Manstu eftir því þegar við hittumst síðast,“ sagði Ingi- björg. „Það var heima hjá okk- ur. Við fórum í langan göngu- túr og við hnakkrifumst, en svo sættumst við aftur, og þú fórst ekki fyrr en seint um kvöldið. En þú vildir ekki vera hjá okk- ur um nóttina, þú vildir fara með síðustu lestinni. Þú komst með fulla körfu af gulum blóm- um handa mér, og þegar þú varst að leggja af stað, vildi ég að þú skildir körfuna eftir, mér fannst hlægilegt að karl- maður bæri tóma körfu á hand- leggnum, en þú sagðir að það gerði ekkert -til og fórst með hana. Hg fylgdi þér á leið, en ekki langt, því að þetta var ágústkvöld og skuggalegt á veg- inum. En ég fylgdi þér þangað til ég sá ekki lengur ljósin heima og þá kvöddumst við. „Vertu sæl, ég hringi á morgun,“ sagð- ir þú og kysstir mig og fórst. Þú varst í ljósgráum fötum og ég horfði lengi á eftir þér, al- veg þangað til þú hvarfst í myrkrið. En þú leizt aldrei við og þú gekkst hratt og ég var svo einkennileg og kvíðin . . . Og daginn eftir skrifaðir þú mér að allt væri búið milli okkar. En fyrirgefðu mér, Allan, ég ætlaði ekki að ýfa upp gömul sár . . .“ Hún hafði rétt f yrir sér; hann hafði ekki litið um öxl. í sama bili og hún sleppti hönd hans, hafði hann tekið óhagganlega ákvörðun: hann ætlaði ekki að sjá hana framar. Og þegar hann var kominn af stað, varð hann gagntekinn af fögnuði, og hann herti gönguna og fór síðast að hlaupa. Hann var ekki ástfang- inn af neinni annarri þá, en hann var farinn að elska lífið, og það hafði frelsað hann frá henni. Hann hljóp frá henni með löngum, fagnandi skrefum beint út í lífið. En fyrir hana hafði hann ver- ið lífið sjálft, það skildi hann nú. VI. Hún lagði svæfla og ábreiðu á dívaninn og sagði honum að fá sér blund. Hann steinsofnaði og svaf vært. Það var farið að skyggja, þegar hann vaknaði. Ingibjörg sat í rauða stólnum. Hún var að hekla og fingurnir hömuðust eins og í gamla daga. Hún hafði sett upp nefgleraugut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.