Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 105

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 105
TUTTUGU OG SEX MENN OG EIN STÚLKA 103 það bezta, sem við áttum völ á, og sú eina í öllu húsinu, sem veitti okkur í kjallaranum nokkra athygli. Og síðast en ekki sízt fannst okkur hún ein- hvernveginn heyra okkur til, eins og hún ætti líf sitt eingöngu að þakka hagldabrauðinu okkar. Við gerðum okkur það að skyldu, að gefa henni heit og nýbökuð hagldabrauð, það var okkar fórn til dýrlingsins, og þetta varð að nokkurskonar helgiathöfn, sem gerði okkur henni handgengnari og hand- gengnari með hverjum degi. Auk hagldabrauðsins gáfum við Tönju mörg góð ráð: — að klæða sig í skjólgóð föt, að hlaupa ekki í stiganum, að bera ekki þung eldiviðarknippi. Hún hlustaði brosandi á allar þessar ráðleggingar, svaraði þeim með hlátri og fór aldrei eftir þeim, en við fyrtumst ekki við hana þess vegna; okkur var aðeins nauðsynlegt að sýna, að við bær- um umhyggju fyrir henni. Oft bað hún okkur að gera sér smágreiða, t.d. að opna fyrir sig þungu hurðina að geymslu- kjallaranum, höggva eldivið o.s. frv. Þetta gerðum við með gleði og jafnvel stolti eins og allt ann. að, sem hún bað okkur um. En þegar einn okkar bað hana að bæta fyrir sig einustu skyrt- una, sem hann átti, fnæsti hún fyrirlitlega og sagði: — Ég ætti nú ekki annað ef tir! Við hlógum ósköpin öll að manngarminum og — báðum hana aldrei framar um neitt. Við elskuðum hana — og með því er allt sagt. Maðurinn vill ávallt festa ást á einhverjum, jafnvel þótt hann eigi það á hættu að fá þessa ást sína sví- virta og fótum troðna, og hann getur eitrað líf náunga síns með ást sinni, því ástin fær hann oft til að gleyma að virða þann, sem hann elskar. Við hlut- um að elska Töniu, af því að við höfðum ekkert annað til að elska. Stundum kom það fyrir að einhver okkar sagði sem svo: — Því erum við eiginlega að dekra við þennan stelpukrakka ? Hvað er það í fari hennar, sem kemur okkur til þess? Ha? það er ekki lítið, sem við látum með hana! Við vorum vanir að loka munninum eftirminnilega á þeim, sem þannig talaði. Við þörfnuðumst einhvers til að elska; við höfðum fundið það í Tönju og elskuðum það, og þetta, sem við elskuðum, tutt- ugu og sex í hóp, varð að vera hverjum okkar öruggur helgidómur. Hver sá, sem veitt- ist gegn þessum helgidómi — var óvinur okkar. Það má vera að þetta, sem við elskuðum, hafi ekki í raun og sannleika verið gott, en við vorum tuttugu og sex og þess vegna var okkur kappsmál, að aðrir bæru lotningu fyrir því, sem okkur var kært. Ástin reyndist okkur ekki síð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.