Úrval - 01.10.1955, Page 107

Úrval - 01.10.1955, Page 107
TUTTUCU OG SEX MENN OG EIN STtTLKA 105 steintegund, og úrkeðjan var þarna líka . . . Þetta var falleg- ur maður, hár og hraustlegur, rjóður í kinnum og opineygður, og augnaráðið bjart og góðlát- legt. Hann var með hvíta stromphúfu á höfðinu, ný- strokna upp úr línsterkju og fram undan tandurhreinni svuntunni gægðust mjóar tær á nýtízkulegum, gljáburstuðum stígvélum. Bakarinn okkar bað hann kurteislega að loka hurðinni; hann hlýddi því án þess að flýta sér og fór að yfirheyra okkur um húsbóndann. Við sögðum honum, allir í einu, að húsbóndi okkar væri svíðingur, svindlari, glæpamaður og blóðsuga — yf- irleitt allt það, sem hægt var og nauðsynlegt að segja um hann, og ekki er rúm fyrir hér. Hermaðurinn hlustaði, bretti grönum og horfði á okkur frá hvirfli til ilja með mildum,björt- um augum. — Þið hafið helling af stelp- um hér . . . sagði hann allt í einu. Nokkrir okkar hlógu kurteis- lega, aðrir settu upp hunangs- sæt spariandlit og einhver gaf hermanninum þær upplýsingar, að stúlkurnar væru níu. — Brúkið þið þær? spurði hermaðurinn og deplaði til okk- ar auga. Aftur fórum við að hlæja, niðurbældum vandræðahlátri . . . . Margir okkar hefðu viljað sýnast jafnmiklir karlar í krap- inu og hermaðurinn, en enginn okkar gat það, ekki einn ein- asti. Einhver, sem viðurkenndi þetta, sagði lágt: — Hvað ætli svo sem þýði fyrir okkur . . . — M—ja, það er náttúrlega erfitt fyrir ykkur! sagði hann sannfærður og mældi okkur með augunum. — Þið eruð ekki af þeirri sortinni . . . eruð þollausir . . . hafið ekki sómasamlegt snið á ykkur . . . vantar útlitið, á ég við . . . Kvenfólkið vill, að karl- maðurinn líti vel út . . . vill að skrokkurinn sé í lagi . . . að allt sé eins og það á að vera! Og auk þess bera þær virðingu fyrir kröftum . . . vilja að menn hafi handleggi . . . handleggi eins og þennan hérna! Og her- maðurinn tók hægri höndina úr vasanum og sýndi okkur hana með ermina bretta upp fyrir oln- boga . . . Það var hvítur, krafta- legur handleggur, vaxinn ljósri ló, og sló á gullslikju. — Menn þurfa að hafa krafta í kögglum . . . og vera sóma- samlega uppfærðir . . . eiga fal- leg föt . . . Sko mig! — Allt kvenfólk er vitlaust í mér! Ég þarf hvorki að kalla á þær né gefa þeim merki — þær koma sjálfar og fljúga upp um hálsinn á mér, fimm í einu . . . Hann settist á einn mjölsekk- inn og talaði lengi um það, hvað kvenfólkið elskaði sig, og hve
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.