Úrval - 01.10.1955, Síða 110

Úrval - 01.10.1955, Síða 110
108 ITRVAL þaut í rykkjum gegnum loftið, yrði rekið í brjóstið á honum. — Ne-ei, út með það! Hver er það, sem þú meinar? Þú hefur móðgað mig! Ég . . . það er ekki til sá kvenmaður, sem stenzt mig . . . Ekki ein ein- asta! Og þú ert að skensa mig í annarra áheyrn! Það leyndi sér ekki, að hann var innilega móðgaður. Senni- lega hafði hann ekkert til að stæra sig af, annað en það, að eiga auðvelt með að fífla konur, og kannski var einmitt þessi eiginleiki hans það eina, sem var með lífsmarki í honum sjálfum, það eina sem lét hann finna það, að hann væri lifandi mað- ur. Sumum mönnum er þannig farið, að allt það bezta og dýr- mætasta í lífi sínu eiga þeir að þakka einhverjum sjúkdómi, á sál eða líkama. Þeir dragnast með þennan sjúkdóm til hinztu stundar og lifa ekki fyrir annað. Þeir nærast af honum um leið og þeir þjást af honum. Þeir kvarta undan honum við aðra og vekja þannig á sér athygli, öðlast samúð fólks, og samúðin, vorkunnsemin, er þeim fyrir öllu. Að taka frá þeim sjúkdóm- inn, lækna þá, gerir þá aðeins óhamingjusama, því þá hafa þeir verið rændir einasta lífs- möguleika sínum — og skildir eftir allslausir, tómir. Stundum er líf manna svo vesalt og bág- borið, að þeir neyðast til að leggja rækt við lesti sína og lifa fyrir þá; oft verða menn lasta- fullir af eintómum leiðindum. Hermaðurinn var orðinn reið- ur, gekk fast að bakaranum og hvæsti: — Nú! IJt með það! Við hverja áttu? — Á ég að segja þér það? sagði bakarinn okkar allt í einu og sneri sér að honum. — Núh?! —■ Þekkirðu Tönju? — Hvað um það? — Hvað um það! Reyndu við hana ef þú þorir! — Ég? — Já, þú! — Við Tönju? Iiún liggur fyrir mér eins og skata! — Við sjáum til! — Þið skuluð sjá til! Ha-ha! — Hún lætur þig ekki . . . — Eftir mánuð skuluð þið sjá! — Gortari! — Eftir hálfan mánuð skulið þið sjá! Það var þó . . . Hún Tanja! Ha-ha! — Svona, burt með þig! . . . Þú tefur fyrir! — Eftir tvær vikur hef ég hana eins og mér sýnist! — Burt með þig, sagði ég! Bakarinn okkar þaut upn eins og naðra og reiddi skófluna. Hermaðurinn hopaði forviða á hæl, leit á okkur þegjandi og sagði svo lágt og ógnandi um leið og hann fór: — Gott og vel! Við höfðum allir þagað og fylgzt með deilunni af áhuga, en eftir að hermaðurinn var far-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.