Úrval - 01.04.1956, Síða 10

Úrval - 01.04.1956, Síða 10
8 ÚRVAL inn gestinum, og Allah ætti ekki að opna ferðamanninum dyr hans. Nei, nei, ég er ekkert öðruvísi en aðrir. Mundi ekki eins fara fyrir yður, ef ég kæmi til Þýzkalands ? Heimur yðar, umhverfi yðar, já, sú mynd sem þér berið í huga af sjálfum yð- ur, fengi nýjan ferskan blæ. Og mundi yður ekki þykja það undarlegt, ef ég færi að „end- urgjalda" ? Sem Evrópumaður munuð þér ef til vill ekki finna til þess, en mitt viðhorf er þetta: þegar einhver heldur að hann þurfi að endurgjalda, lít- illækkar hann gestgjafa sinn. Hann heldur að hann geti gold- ið fyrir gestnsni, fyrir hlýlegt viðmót með því að bjóða til samskonar samfunda, með þakkargreiða síðar — þar sem aftur á móti alúð hans sjálfs, samvistirnar við hann og fús- leiki hans til að hlusta, er hið eina sanna þakklæti. Þér hafið nú í fjórtán daga hlustað á mig af skilningi og góðri eftirtekt, og fyrir það þakka ég yður.“ Hann reis á fætur. „Því mið- ur verð ég að aka yður niður að skipi í leigubíl. Bíllinn minn varð fyrir skeramdum." „Það var slæmt að heyra.“ „Það varð árekstur í gær milli mín og H. ræðismanns. Hann ók á bílinn minn og það urðu talsverðar skemmdir á báðum bílunum." Þjónn kom inn með bréf- spjald. Það var ekki langt mál sem á því stóð, tæpast meira en ein setning, en það birti yfir svip vinar míns. Hann sneri bréfinu hugsandi í höndum sér, því næst leit hann á mig. „Ræð- ismaðurinn var óhuggandi,“ sagði hann brosandi. „Ég sendi honum því í gærkvöldi eitt af skrautkerunum mínum, sem hann hafði dáðst mikið að, og lét fylgja með bréfspjald sem ég skrifaði á, eins og siður er hjá okkur: „Til þess að þér þurfið ekki lengur að hafa á- hyggjur út af þessu lítilf jörlega atviki.“ Hann hefur skilið mig. Hann ætlar að koma í kurteis- isheimsókn eftir þrjá daga, við munum ekki minnast á árekst- urinn, hann mun ekki bjóða mér að greiða viðgerðarkostnaðinn, hann mun ekki endurgjalda skrautkerið. En hann þakkar mér með þessu litla bréfspjaldi, sem er mér meira virði en nokk- urt endurgjald." Hann rétti mér bréfspjaldið. Á því stóðu þessi orð: „Eg er ekki lengur áhyggjufullur.“ Sagt í Ameríku: „Hérna um kvöldiS fór ég að hugsa — þú veizt hvernig það er þegar sjónvarpið bilar . . .“ —★— Ástæðan til þess hve dýrt er að lifa er sú, að það sem var munaður í gær, er orðin nauðsyn í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.