Úrval - 01.04.1956, Page 17

Úrval - 01.04.1956, Page 17
HINN HELGI SJÚKDÓMUR 15 unni en í lífi hins mikla liers- höfðingja og stjórnmálamanns. Þessi örlagaríku áhrif flogaveik- innar á gang sögunnar eiga ræt- ur sínar að rekja til þeirrar stað. reyndar, að flokaveikisköstin koma hvergi nærri alltaf fyrir- varalaust. Rúmur þriðjungur allra flogaveikisjúklinga greina einhvern fyrirboða þess að kast sé í aðsigi; og þessi tilfinning eða skynjun, sem varað getur nokkrar sekúndur, jafnvel mín- útur, og nefnist á læknamáli ára, getur verið með ákaflega margvíslegum hætti. Hinum nið- urfallssjúka getur fundizt sem blásið sé á hann, það getur grip- ið hann hræðsla eða um hann getur farið slík unaðskennd, að fyrir hana þoli hann fúslega hin svæsnustu köst. Hann getur fundið lykt og bragð, heyrt há- vaða eða jafnvel hina dýrðleg- ustu tónlist, hann getur séð eld- ingar, eldhnetti og blossa. Bæ- heimski lífeðlisfræðingurinn Purkynje, sem var sjálfur floga- veikur í æsku, lýsir þeirri áru er hann skynjaði, þannig: „Mér birtist ómælisvítt, ólgandi eld- haf, sem ég snerist æ hraðar í kringum og drógst að með ómótstæðilegu afli, unz ég missti meðvitundina." Svo margvísleg sem þessi ára getur verið, jafnbreytilegur er sá tími, sem hún getur varað. Sjaldnast varir hún þó lengur en í nokkrar sekúndur, þannig að hinn sjúki getur hagnýtt sér hana sem fyrirboða og gert var- úðarráðstafanir ef vel stendui’ á. Hjá sumum sjúklingum varir hún nokkrar mínútur, og er auðvelt fyrir þá að búa í hag- inn fyrir sig. Þegar svo stendur á um sjúkling, sem gæddur er andlegum yfirburðum, virðist sem árunni geti fylgt mögnun skynjana og tilfinninga, sem —- eins og t. d. hjá rússneska skáld- inu Dostojewskij — hefur frjóvgandi áhrif á verk hans. í hópi þessara lánsömu mikil- menna var- Gajus Júlíus Sesar. Hjá honum hefur áran hlotið að vara óvenjulengi, og er enginn vafi á því, að hún hefur haft heimssöguleg áhrif. Hinn 6. febrúar árið 46, þegar Sesar er að undirbúa orustuna við Þapsus, finnur hann að hinn gamli sjúkdómur er að vitja hans. En hann veit, að fyrir- boðinn muni vara góða stund; og því vinnst honum tími til að skýra fyrir hershöfðingjum sín- um árásarfyrirætlanir sínar, eggja hermenn sína og blása þeim í brjóst kjark og sigur- vissu. Meðan hersveitir hans geisast fram gegn óvinunum undir herópinu „Felicitas", kem- ur flogið yfir hann og varpar honum til jarðar. Þegar hann vaknar, hefur óvinaherinn tvístrast, og Cató, Scípíó og Júba konungur fremja sjálfs- morð. Sesar er orðinn drottnari alls þess heims, sem þá var kunnur hvítum mönnum; og sú staðreynd, að áran á undan flog- inu nægði til þess að gera að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.