Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 18

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 18
16 ÚRVAL veruleika hernaðaráætlun Ses- ars fyrir orustuna við Þapsus, verður þess valdandi, að vegur- inn er greiður til nýskipunar á stjórn heimsins, til þess að draga saman valdið í hendur eins manns, til myndunar „keis- araveldis“, sem á næstu öldum átti eftir að móta sögu Vestur- landa. Hver hefðu orðið örlög þessa flogaveika mikilmennis, og þá um leið ævistarfs hans, ef hann hefði lifað á vorum tímum? Því er til að svara, að meðferð á flokaveiki hefur ekki breytzt í grundvallaratriðum frá fyrri tímum, því að lokatakmarki allra læknisaðgerða — að graf- ast fyrir rætur meinsins — er í bessu tilfelli ekki unnt að ná, þar eð orsök hinna eiginlegu flogaveikiskasta (en ekki krampa er koma af völdum slysa eða meiðsla) er enn ó- þekkt. Eigi að síður hefur með- ferð á flokaveiki tekið talsverð- um framförum frá fyrri tímum. Það er ekki ýkjalangt síðan, að eina ráðið, sem menn höfðu við „hinum helga sjúkdómi" var að gefa meira eða minna af deyfi- lyfjum. Með því móti var að vísu hægt að fækka flogunum, en jafnframt urðu deyfilyfin til þess að flýta fyrir þeirri breyt- ingu á eðlisfari sjúklingsins, sem oft fylgir flogaveiki. Enn í dag er meginmarkmið allra læknisaðgerða við floga- veiki að fækka flogunum, eink- um þar sem dagleg reynsla fær- ir oss sífellt heim sanninn um, að hættan á eðlisfarsbreytingu, greindarskerðingu og minnis- tapi verður því meiri sem flog- in eru tíðari, rétt eins og í hverju flogi „eyðist“ ögn af efni heilans. Samt reyna menn nú ekki lengur að fækka flogunum með því að gefa sjúklingunum deyfilyf. En mönnum hefur tek- izt að vinna úr amínósýrum efni, svonefnt „hydantoin", semdreg- ur stórlega úr og fækkar floga- veikisköstum án þess að hafa nokkur deyfandi áhrif. Með þessu lyfi tekst jafnvel ósjaldan — ef jafnframt er fylgt öðrum ráðum, sem læknar gefa floga- veikisjúklingum ■— að fækka svo mjög flogunum, að hægt er nú í fyrsta skipti að tala um lækningu á þessum ævaforna sjúkdómi. —□—□— Flókið mál. „Hún sagði mér, að þú hefðir sagt sér það sem ég bað þig að segja henni ekki.“ „Alltaf þarf hún að kjafta frá ðllu! Hún lofaði mér að segja þér það ekki.“ „Já, en i öllum bænum segðu henni ekki, að ég hafi sagt þér, að hún hafi sagt mér það!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.