Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 23

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 23
SJÓRINN ER ÓÞRJÓTANDI EFNAUÐLIND 21 ated Ethyl Co. Ltd.) aðra bróm- verksmiðju á Anglesey. Þar er unnið úr 1,5 milljónum lítra á dag. Þessar brómverksmiðjur voru fyrstu stóru sjóefnaverksmiðj- urnar, sem voru samkeppnisfær- ar um vinnslu efna úr sjó. Árið 1921 var brómframleiðslan í Bandaríkjunum 325 lestir á ári. Árið 1942 var hún komin upp í 60.000 lestir, og var það nærri allt unnið úr sjó. Reynslan, sem fékkst af þess- ari brómvinnslu kom að ómet- anlegu gagni þegar önnur stóra sjóefnaiðngreinin var sett á laggirnar — en það var magní- umvinnsla. Árið 1939 var magníum til- tölulega dýr málmur og lítið framleitt af honum. Á stríðsár- unum jókst eftirspurn eftir hon- um stórlega. Hann var notaður til framleiðslu á eldsprengjum og í flugvélar. Blanda af alúm- íníurn og magníum hefur svipað- an styrkleika og stál, en er miklu léttari. Hér var því hinn ákjósanlegasti efniviður í flug- vélar. Þegar auka þurfti magníum- framleiðsluna, varð sjórinn fyr- ir valinu sem hráefni. Ekki þurfti að óttast hráefnaskort þar sem 4 milljónir lesta af magníum eru í teningsmílu sjávar. Dow efnaverksmiðjurn- ar, sem fengið höfðu dýrmæta reynslu af brómvinnslunni, reistu stóra magníumverk-; smiðju á ströndinni við Freeport í Texas, þar sem staðhættir voru svipaðir og við Kuréflóa. Fyrsta magníumstöngin var steypt þar 21. janúar 1941.: Önnur magníumverksmiðja var síðar byggð annarsstaðar í Texas. í Bretlandi hefur verið reist magníumverksmiðja í Hartlepool, Burnham. Með þessum bróm- og magn- íumverksmiðjum er sjóefna- framleiðslan orðin að stóriðju. En það eru mörg fleiri verð- mæt efni í sjónum, sem bíða þess að verða hagnýtt. Af kal- íum eru 4 milljónir lesta í hverri teningsmílu sjávar. Ekki bólar að vísu enn á kalíumskorti í heiminum. I Þýzkalandi, eink- um við Stassfurt, eru auðugar kalíumnámur og einnig við Dauðahafið. En þess verður tæplega langt að bíða, að kal- íumvinnsla úr sjó hefjist í stór- um stíl. Frá Noregi berast þær fréttir, að þar sé í undirbúningi bygging verksmiðju til að vinna kalíum úr sjó. Kopar er einn þýðingarmesti nytjamálmur nútímans. En auðugustu koparnámur heims- ins ganga nú mjög til þurrðar. Að því hlýtur að koma, senni- lega fyrir næstu aldamót, að vér verðum að leita til sjávar- ins til að fullnægja koparþörf vorri. Á mælikvarða nútíma- tækni er koparmagnið í sjón- um að vísu ákaflega lítið — aðeins 1:100.000.000. En með nýjustu tækni í rafgreiningu (ion exchange) er hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.