Úrval - 01.04.1956, Side 34

Úrval - 01.04.1956, Side 34
32 tTRVAL þáttum sálarlífsins. Leggja ber á það áherzlu, að niðurstöðurn- ar af tilraunum okkar eru ekki heimfæranlegar á menn, því að umhverfisaðstæður eru að sjálf- sögðu gjörólíkar. En tilraun- irnar leiða skýrt í ljós, að dýrin þarfnast skynörvunar til þess að geta þroskazt eðlilega, á sama hátt og þau þarfnast fæðu og vökvunar. Þetta er stað- reynd, sem sálfræðingum hefur oft sézt yfir. Því hefur lengi verið haldið fram, annað hvort beint eða óbeint, að öll hegðun stjórnist af frumlægri þörf á því að draga úr þenslu og rösk- un til þess að viðhalda stöðug- leik og jafnvægi í lífi dýrsins. Þetta er bersýnilega rangt. Líf- verur sækjast eftir að ró þeirra sé raskað. Þær geta jafnvel ekki lifað eðlilegu og fullnægjandi lífi án þess. Einkum er brýn nauð- syn að þær fái nægilega örvun frá umhverfi sínu á mótunar- skeiði ævinnar. Ef þær eru svift- ar því, ná þær aldrei fullum þi-oska. □— Afreksverk unnin á sjnkrabeði. Grein úr ,,The Listener“, eftir Cecil Woodham-Smith. MÉR var kennt i æsku að dást að duglegu og at- hafnasömu fólki. Mér var kennt, að til þess að gera mig hæfan til að afreka eitthvað í lífinu þyrfti ég að venja mig á að fara snemma á fætur, ganga rösklega og aldrei láta undan þeirri löngun, sem oft ásótti mig: að taka mér smáhvíldir. „Stattu upp!“ kvað sí og æ við í eyrum mér höstum rómi, „þú kemur aldrei neinu í verk með því að liggja.“ Þetta er blátt áfram ósatt. Það hafa verið uppi bæði menn og konur, sem með störfum sín- um höfðu djúptæk áhrif á sam- tíð sína og gang sögunnar, enda þótt þau lifðu lífi sínu alveg gagnstætt því sem mér var kennt að væri hið eina sálu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.