Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 36

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 36
34 ÚRVAL vafningsviðurinn fyrir gluggan. um og andrúmsloftið í herberg- inu hafi verið henni nauðsynlegt til þess að geta ort. En hvað um Florence Nigh- tingale, hinn stjórnsama skipu- leggjanda, konu sem hafði áhrif á ráðherra og varakonunga, sem fékkst við samningu laga og átti tíða fundi með stjórn- málamönnum —- það hlýtur þó að hafa verið óumflýjanlegt fyrir hana að vera mikið á ferli, hitta fólk, sækja fundi. En hún lá í rúminu með stuttu milli- bili, í meira en fimmtíu ár. Hún trúði því, að hún væri veik fyrir hjarta; hún var sann- færð um það árið 1857, að líf hennar héngi á þræði, og hún lifði áfram í þeirri trú, samdi erfðaskrár, gaf af eigum sínum, ekki einu sinni heldur ótal sinn- um, en hún dó ekki fyrr en 1910 og stóð þá á níræðu. Á þessum árum stjórnaði hún úr svefnherbergi sínu í South Street 10 í London heilu heimsveldi, ef svo mætti segja. Það er enn á lífi fólk, sem man eftir herberginu henn- ar. Það var alger andstæða her- bergis Elísabetar Barrett, hvít- málað, bjart, baðað í sólskini og fersku lofti, angandi af blóm- um. Gluggarnir vissu út að garði þar sem fuglar sungu og laufmikil tré bærðust í golunni og vörpuðu iðandi skuggum á gólfteppið. Hún var vandlát í smámunum: kristalsvasinn, sem stóð með blómum hjá rúminu hennar, varð alltaf að vera gljá- fægður, rúmfötin urðu að vera mjallhvít og knipplingarnir á hettunni hennar urðu að vera Buckinghamshire-knipplingar af beztu gerð. Fjöldi manns kom til að finna hana, en reglur hennar voru mjög strangar. Enginn, jafnvel ekki ættingi eða náinn vinur, ekki einu sinni forsætisráðherr- ann eða yfirhershöfðinginn, fengu að heimsækja hana án þess að biðja fyrst um viðtal. Var hún raunverulega sjúkling- ur, bundin við rúmið? Fólk sem beið niðri eftir að ná fundi henn- ar, heyrði oft fótatak í herbergi hennar uppi yfir. Gat verið, að líf hennar hafi hangið á jafn- veikum þræði og hún taldi sjálf ? Hefði hún þá getað unnið eins og hún vann og náð níræðis- aldri? Það sem afkastað var í þessu herbergi er ótrúlegt. Ind- verska heilbrigðisskýrslan, svo aðeins sé nefnt eitt af verkum hennar, var 1000 þéttprentaðar síður. Bréfin, sem hún skrifaði, veit enginn tölu á, en sem dæmi má nefna, að yfirfangaverði Highgate fangelsisins skrifaði hún á einu ári 100 bréf. Stöldrum nú við og hugleið- um •— hvernig hefði Florence Nightingale getað komið öllu þessu í verk, ef hún hefði ekki haft næði, getað verið ein, og hvar gat hún verið ein eins og félags- og fjölskyldulífi á Eng- landi var háttað á þessum tím- um? Eilíft fjas um smámuni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.