Úrval - 01.04.1956, Page 44

Úrval - 01.04.1956, Page 44
Mannfræðingur Iýsir því hver áhrif það hefur á steinaldarmenn þegar þeir kynnast járninu. Þegar steinaldarmenn kynnast járninu. Grein úr „UNESCO Courier", eftir Alfred Metraux. FYRIR f jórum öldum dró gull- æðið og glæstar vonir um mikil auðæfi spænska ævintýra- menn vestur um Atlantshaf þar sem þeir námu land og háðu blóðugar styrjaldir við frum- byggjana í leit sinni að gulli og dýrum málmum. Undarlega hliðstæðu þessa aldagamla gullæðis getur nú að líta á þessum sömu slóðum, þar sem er „járnæði" hinna frum- stæðu ættflokka frumskóg- anna. Græðgi þeirra í járn er svo mikil, að hún er alls ráð- andi í skiptum ættflokkanna og hvítra manna, sem eiga þennan „dýrmæta" málm. Það er erfitt að gera sér fulla grein fyrir hvert gildi járnið hefur í lífi frumstæðra þjóða, nema við íhugun fyrst lifnaðar- hætti steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir árþúsundum. Enn í dag eru til þjóðflokkar á Nýju Guineu og í Brasilíu, sem nota sömu verkfærin og forfeður okkar á steinöld. Þessir þjóðflokkar rækta frumskógarjörðina. Þriðja hvert ár verða þeir að ryðja sér nýtt rjóður með því að höggva skóg- inn, til þess að geta komið í jörðu korninu og rótarhnýðun- um, sem líf þeirra byggist á. Það er ekki auðvelt að ryðja skóg með steinöxi, sem brýtur og rífur meira en hún heggur. Það er bæði erfitt og seinlegt. Með lítilli handöxi úr járni má vinna sama verk á marg- fallt skemmri tíma og með miklu minni fyrirhöfn. Maður sem á slíkan töfragrip getur sparað kraftana og þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að regnið kom áður en hann getur sáð. Allt búskaparlag hans gerbreytist. Hann getur rutt eins mikið land og hann kærir sig um. Uppskeran verður meiri, sulturinn situr ekki fram- ar við dyrnar, og færri börn deyja en áður. Ættflokkur hans eflist og stækkar, nágrannarnir taka að bera óttablandna lotn- ingu fyrir honum, og þannig hverfur margt, sem áður ógnaði lífi hans. Indíáni getur séð fyrir sér þessa keðju orsaka og af-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.