Úrval - 01.04.1956, Side 45

Úrval - 01.04.1956, Side 45
ÞEGAR STEINALDARMENN • KYNNAST JÁRNINU 43 leiðinga þegar hann reynir stál- öxina á trjábol í fyrsta skipti. Á sléttunum við Amazónfljót- ið berast frægðarsögur af þess- um „dýmiæta málmi“ meðal ættflokkanna löngu áður en hvítir menn koma á vettvang. Lítil járnstykki hafa borizt þannig mann frá manni innst inn í frumskóga Suður-Ameríku. Þegar starfsmenn hjá Verndar- ráði Indíána, sem Brasilíustjórn hefur sett á fót, náðu fyrst sambandi við hina herskáu ætt- flokka í Mið-Brasilíu, urðu þeir undrandi að sjá Inlíánana nota stálverkfæri, sem þeir höfðu fengið í vöruskiptum eða sem herfang. Á undanförnum fjór- um öldum hafa árásir Indíána á hvíta menn oft verið gerðar í þeim eina tilgangi að komast yfir járn. I opinberum skýrsl- um um þessar árásir er þess nálega alltaf getið, að Indíán- arnir hafi tekið með sér alla hluti úr járni, en skilið allt ann- að eftir. Frumstæður maður, sem kynnist notagildi járnsins verð- ur brátt þræll ástands, sem hann getur ekki losnað undan: þegar hann hefur einu sinni tek- ið járn í sína þjónustu, getur hann ekki horfið aftur til fyrri steinaldartilveru sinnar. Marg- ir ættflokkar hafa fórnað frelsi sínu fyrir járnið — jafnvel til- veru sinni. Jesúítar náðu á friðsaman ^hátt undir sig þúsundum Indí- "ána með því eina móti að not- færa sér löngun þeirra í járn. Loforð um, að ekki skyldi skorta axir og hnífa, nægðu til að fá þessa herskáu frumbyggja til að játast undir stjórn „svartkufl- anna“. Og margir ættflokkar háðu grimmilegar styrjaldir hvorir við aðra til þess eins að ná í þræla sem þeir þurftu að láta í skiptum fyrir áhöld úr málmi. Jafnvel enn í dag not- ar Verndarráðið í Brasilíu axir, skæri og hnífa til að vinna hylli herskárra ættflokka. I skýrslu til Menningar- og vísindastofnxmnár Sameinuðu- þjóðanna um starfsemi Vernd- arráðsins segir dr. Darcy Ribeiro frá ýmsum áhrifamikl- um atvikum, sem boða endalok steinaldarinnar meðal frum- skógabúanna í Brasilíu. Okkur hættir til að gleyma því, að steinöldin, sem hófst fyrir þús- undum ára, hefur verið við lýði allt fram á atómöld, og er nú fyrst að hverfa. Sumar þessar frásagnir gefa manni nokkra hugmynd um, hvernig forfeðrum okkar hlýtur að hafa verið innanbrjósts þeg- ar kaupmenn frá Austurlöndum seldu þeim fyrstu málmaxirnar. Hér fer á eftir frásögn, sem Xokleng Indíánar í Suður- Brasilíu sögðu einum starfs- manni Verndarráðsins nokkrum árum eftir að þeir höfðu verið friðaðir: Dag einn þegar nokkrir her- menn ættflokksins voru á leið gegnurn frumskóginn komu þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.