Úrval - 01.04.1956, Side 51

Úrval - 01.04.1956, Side 51
AÐ BYRJA NÝTT LlF 49 stigi, einkum meðal kvenþjóð- arinnar. Fyrsta konan, sem stundaði nám við indverskan háskóla, var frá Trivandrum, höfuðborg Travancore. Land- læknisembættið í Travancore skipaði kona þegar árið 1925, og var hún án efa fyrsti kven- landlæknirinn í heiminum. Fyrsta þingkonan á Indlandi var frá Travancore. Þegar kvenfé- lagasamband Indlands ætlaði að stofna kvenfélag í Trivandrum, urðu konur í Travancore undr- andi. Baráttumál hins nýja félags voru þeim engin nýjung. Ástæðan er sú, að í Travancore er enn við lýði einskonar mæðra- veldi. I meira en helming allra fjölskyldna í fylkinu er kona forsjá og höfuð fjölskyldunn- ar. Og þetta er ekki aðeins í afskekktum frumskógaþorpum, heldur meðal hástétta eins og Nayera, þaðan sem fjöldi af forustumönnum og konum Ind- lands eru komin. Þar er enn siður, að arfur og erfðaréttur gangi í kven- legg. Konur eru um kyrrt með börn sín á mæðraheimilum sín- um. Maðurinn er einnig kyrr á móðurheimili sínu og vinnur fyrir það — en á kvöldin kem- ur hann tii konu sinnar og barna og er hjá þeim um nótt- ina. Hann hefur sem sé engar framfærsluskyldur gagnvart þeim, en er aðeins bundinn þeim tilfinningaböndum. Konurnar eru sjálfstæðar í hjóanbands- málum og gátu til skamms tíma búið við fjölveri ef þær vildu. Átrúnaðurinn er bundinn við gyðjur í stað guða, og frjó- semisdýrkun er bundin tungl- komu. Nú er þetta fjölskyldufyrir- komulag að riðlast fyrir áhrif nútímalífs, hinar stóru fjöl- skyldur leysast sundur og æsk- an kynnist vestrænum lifnað- arháttum. Henni finnst ekki lengur fínt að lifa við mæðra- veldi og vill ekki einu sinni viðurkenna hve djúpum rótum hún stendur í því. En það hefur að minnsta kosti gætt konurn- ar í Travancore kyrrlátu öryggi. 1 Nayer-lögunum frá 1925 er skilgreining á mæðraveldinu. Og í útbreiddri lestrarbók stend- ur: Þú skalt tilbiðja móður þína eins og gyðju! Höjerhjónin höfðu í fyrstu ætlað sér að búa í litlu húsi nálægt sjúkrahúsinu. En þegar þau komu til Trivandrum, fóru fulltrúar ríkisstjórnarinnar með þau í stórt og glæsilegt ein- býlishús í nálægum bæ, þar sem beið þeirra sjö manna þjónustu- lið. Ekki var annað að gera en taka þessu með þögn og þolin- mæði, og þeim mun frekar sem ekki var hægt að reka sjö manns út á kaldan klaka í landi þar sem atvinnuleysi er mikið og næstum ógerningur að fá vinnu. Þessu fylgdi þó sá kostur, að frú Signe fékk tóm til að kynna sér menningu landsins og vinna að félagsmálum. Enda var þörf- in í því efni brýn. Húsið stóð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.