Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 59

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 59
í STUTTU MÁLI 5 T gróðri. Ef laxinn leitaði upp einn farveginn, varð hann fyrir raflosti, en færi hann upp ann- an, hlaut hann æti að launum. Það kom brátt í ljós, að lax- arnir þekktu lyktina í hvorum farveginum fyrir sig; það var alltaf hægt að fæla þá burt með lyktinni úr fyrri farveg- inum og hæna þá að með lyktinni úr hinum síðari. Næst lá fyrir að rannsaka hvort lyktin af vatninu gæti vísað laxinum á heimafljót sitt. Tilraunir sýndu brátt, að laxarnir gátu fundið þá lykt, sem þeir höfðu verið vandir við, jafnvel ótrúlega mik- ið útþynnta. Þessu næst var haldið til Is- saquah-árinnar í Washington- fylki og veitt í einni þverá henn- ar allmikið af kynþroska silfur- laxi, sem var á leið upp til hrygningarstöðvanna. Þessum fiskum var skipt í tvo hópa, og var bómull troðið í nasaholurnar á öðrum hópnum; síðan var báð- um hópunum sleppt nokkru fyr- ir neðan mynni þverárinnar þar sem þeir höfðu verið veiddir. Bómullin í nasaholunum byrgði fiskunum alla lykt, en sakaði þá ekki að öðru leyti, því að þeir anda með tálknunum en ekki nasaholunum. Það kom í ljós, að fiskarnir, sem höfðu ekki fengið bómull í nasaholurn- ar, veiddust aftur í sömu þver- ánni og þeir höfðu verið teknir í og hvergi annars staðar. En hinir urðu bersýnilega villtir, því að þeir veiddust víða í ánni og' ýmsum þverám hennar. Þar með var fengin vissa fyr- ir því, að það er lyktin úr fæð- ingaránni, sem vísar laxinum til hrygningarstöðvanna. En hvern- ig getur laxinn munað þessa lykt árum saman? Svo virðist, sem endurminningin um fyrstu lyktina, sem laxinn kynnist, sé: varanlegust. í tilraunastöðinni kom í ljós, að ungir laxar mundu lengur lykt, sem þeir höfðu ver- ið vandir á, en gamlir laxar. Nýklakin seiði voru tekin úr Horsefly-fljóti í Brezku Kolum- bíu og alin í klakstöð þangað til þau voru orðin að velþrosk- uðum smálaxi, en þá var þeim sleppt í þverá, þar sem þeir höfðust við um nokkurt skeið áður en þeir héldu til hafs. Þrem árum síðar veiddust nokkrir þeirra á fæðingarstöðvum sínum í Horsefly-fljóti. Endurminning- in um lyktina frá fyrstu dögum ævinnar var þannig sterkust. Þannig hafa vísindamenn þá uppgötvað hinn mikla leyndar- dóm um ratvísi laxins. En eitt hagnýtt verkefni er óleyst: að finna lyktarefni, sem hægt er að venja laxaseyðin við, t. d. í klakstöðvum, og síðan er hægt að nota til að leiða laxinn fram- hjá hinum hættulegu stíflum og túrbínum orkuveranna, alla leið til hrygningarstöðvanna. Til- raunir í þessa átt eru hafnar, en ekki er að vænta árangurs fyrr en eftir nokkur ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.